fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Kolbeinn lék með varaliði Nantes – Líklega í næsta landsliðshóp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson lék sinn fyrsta leik í langan tíma um helgina með varaliði Nantes.

Kolbeinnn lék 65 mínútur með varaliðinu um helgina.

Framherjinn hefur ekki spilað fótbolta síðan í ágúst árið 2016.

Síðan þá hefur hann verið meiddur en Kolbeinn var einn mikilvægasti leikmaður landsliðsins áður en hann meiddist.

Háværar sögusagnir eru í gangi um að Kolbeinn verði í 30 manna landsliðshópi Íslands sem heldur til Bandaríkjanna í næstu viku og leikur þar tvo æfingaleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“
433Sport
Í gær

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax