fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Mourinho svarar því af hverju hann býr enn á hóteli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur svarað fyrir það af hverju hann býr enn á hóteli í Manchester.

Einu og hálfu ári eftir að Mourinho tók við United býr hann og aðstoðarmenn hans enn á Lowry hótelinu í Manchester.

Sumir stuðnigsmenn United segja að þetta sýni að Mourinho sé ekki að hugsa til framtíðar en fjölskylda hans býr í London og er Mourinho byrjaður að eyða meiri tíma þar en áður.

,,Ef stuðningsmenn vilja að mér líði vel, svona líður mér vel,“ sagði Mourinho.

,,Ég er mjög latur, ég vil bara koma inn á hótel. Ef stuðningsmenn hafa áhyggjur af því að ég sé ekki sáttur, þá get ég sagt að ég er mjög sáttur.“

,,EF þeir vilja að ég sé í húsi sem ég er ekki sáttur með, einmana og ekki með aðstoðarmönnum mínum. Þá væri ég leiður, leiðir menn vinna ekki vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“