fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Var í sjokki eftir að hafa æft með Luke Shaw í fyrsta sinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Tuanzebe varnarmaður Manchester United var í sjokki eftir að hafa æft með Luke Shwaw í fyrsta sinn.

Tuanzebe segir að það hafi verið ómögulegt að stoppa Shaw og hann hafi verið gott fordæmi fyrir sig.

,,Þú gleymir því ekki þegar þú æfir í fyrsta sinn með aðalliðinu, ég, Rashford og Devonte Redmond vorum boðaðir á æfingu. Þetta er ein erfiðasta æfing lífs míns,“ sagði Tuanzebe.

,,Ég var í U18 ára liðinu, við vorum að halda bolta og þetta var rosalega erfitt.“

,,Ég man eftir Luke Shaw á þessari æfingu, ég var í sjokki. Maður komst ekki nálægt honum, hann var algjör sprengja. Það var magnað.“

,,Eftir það var hann sá maður sem ég horfði til og ég ætlaði að ná honum, hann er svo sterkur og snöggur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn