fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

U17 ára hópurinn sem fer til Hvíta Rússlands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorlákur Árnason hefur valið hóp sem fer til Hvíta Rússlands í lok janúar og tekur þar þátt í æfingamóti.

Mótið er liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðla í undankeppni EM 2018.

Mótið fer fram í Hvíta Rússlandi dagana 21.-28. janúar næstkomandi og taka 12 lið þátt í því. Þegar riðlakeppninni er lokið hefjast innbyrðis viðureignir milli riðla og mun Ísland því í heildina leika fimm leiki.

Hér að neðan má sjá hópinn.

Hópurinn:
Andri Fannar Baldursson Breiðablik
Egill Makan Þorvaldsson Breiðablik
Karl Friðleifur Gunnarsson Breiðablik
Baldur Logi Guðlaugsson FH
Teitur Magnússon FH
Kristall Máni Ingason FCK
Jóhann Árni Gunnarsson Fjölnir
Sigurjón Daði Harðarsson Fjölnir
Viktor Andri Hafþórsson Fjölnir
Mikael Egill Ellertsson Fram
Brynjar Snær Pálsson ÍA
Davíð Snær Jóhannsson Keflavík
Finnur Tómas Pálsson KR
Ómar Castaldo Einarsson KR
Atli Barkarson Norwich FC
Ísak Snær Þorvaldsson Norwich FC
Guðmundur Axel Hilmarsson Selfoss
Arnór Ingi Kristinsson Stjarnan
Sölvi Snær Fodilsson Stjarnan
Jón Gísli Eyland Gíslason Tindastóll

Leikmenn sem þurfa að vera til taks ef að forföll verða;
Birgir Baldvinsson KA
Hákon Rafn Valdimarsson Gróttu
Stefán Ingi Sigurðarson Breiðablik
Vuk Dimitrijevic Leiknir
Þórður Hafþórsson Vestri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum