fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Mourinho vill tvo bakverði og sóknarsinnaðan miðjumann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum fjölmiðlum í dag er Jose Mourinho að reyna að styrkja liðið sitt í janúar.

Sagt er að Mourinho vilji fá inn tvo bakverði og einn sóknarsinnaðan miðjumann.

Möguleiki er á að Mourinho selji nokkra leikmenn í janúar en þar eru nefndir Matteo Darmian og Daley Blind.

Mourinho vill bæta við hópinn en oft getur reynst erfitt að kaupa í janúar. Mourinho vill þó reyna á það.

Mourinho vill styrkja vörn sína en Antonio Valencia og Ashley Young eru á seinni árum ferilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða