fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Balague: Barcelona undirbýr tilboð og Liverpool mun hlusta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports í La Liga segir að Barcelona sé að undirbúa tilboð sitt í Philippe Coutinho.

Balague segir að Liverpool sé tilbúið að ræða málin en Coutinho vill fara strax til félagsins.

Balague segir að Coutinho muni ekki taka þátt í leik Liverpool gegn Everton í enska bikarnum á föstudag.

,,Það sem við vitum um Coutinho, Barcelona mun gera tilboð sem verður 110 milljónir evra, plús 40 milljónir evra í bónusa,“ sagði Balague.

,,Þeir eru að undirbúa það, það hefur ekki verið lagt fram. Liverpool hefur slakað á en vilja fá inn mann fyrst. Kemur Keita snemma?.“

,,Coutinho vill fara núna og mun ekki spila í bikarnum, það er það sem við vitum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn