fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Independent segir fólki að fylgjast með Jóni Degi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið, Independent fjallar um tíu mest spennandi leikmennina í enskum fótbolta í dag.

Um er að ræða leikmenn sem eru ekki byrjaðir að slá í gegn.

Á listanum er Jón Dagur Þorsteinsson leikmaður Fulham. Jón hefur gert það gott með varaliði Fulham í ár.

,,Sönnun þess að kraftaverk Íslands í að búa til leikmenn er ekkert að hætta, unglingurinn frá Reykjavík kom til Fulham árið 2015 og hefur heillað siðan þá,“ segir í umfjöllun Indepedent.

,,Sóknarsinnaður miðjumaður sem leggur upp og skorar, líklega mikilvægasti leikmaður í varaliði Fulham. Tækifæri í aðalliðini er á næsta leyti.“

Listinn er í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar