fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Matur

Vinirnir komu Viktoríu á óvart: Hún bjóst ekki við þessari köku

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. febrúar 2019 08:30

Viktoría og Sóli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir á von á barni eftir tæpan mánuð með unnusta sínum, spéfuglinum Sólmundi Hólm.

Vinir Viktoríu komu henni á óvart um helgina með svokölluðu „baby shower“, eða steypiboði eins og það heitir á íslensku.

„Elsku bestu Breiðholtsblómin mín komu mér heldur betur á óvart. Sóli keyrði með mig með bundið fyrir augun úr Vesturbænum upp í Breiðholt þar sem þetta góða fólk beið mín með veislu að amerískum sið til að fagna ófæddu barni. Takk fyrir mig!“ skrifar Viktoría við myndir á Instagram.

https://www.instagram.com/p/Bt_e3gSA4BC/

Í sögu sína á samfélagsmiðlinum setti Viktoría enn fremur mynd af köku í boðinu sem var ansi hreint skemmtileg, eins og sést hér fyrir neðan. Á kökunni var forsíða slúðurritsins InTouch og búið að fótósjoppa andlit Viktoríu á það sem virðist vera líkami Kim Kardashian, með fyrirsögninni: Ég get ekki hætt að borða.

Kakan góða.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar