fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Matur

Hún lyfti 125 kílóum í ræktinni: Svona verðlaunaði hún sig

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 19:00

Tekur vel á því.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskarsverðlaunaleikkonan Brie Larson hefur eytt síðustu mánuðum að koma sér í dúndurform til að leika aðalpersónuna í ofurhetjumyndinni Captain Marvel. Hún deilir hluta af æfingaprógramminu sínu á Instagram, þar á meðal meðfylgjandi myndbandi.

Í myndbandinu sést hún lyfta 125 kílóum með mjöðmum sínum og heyrist rödd segja að hún standi sig vel, en ætla má að það sé þjálfari hennar að stappa í hana stálinu. Þegar að Brie er búin að lyfta kemur þjálfarinn henni síðan á óvart og réttir henni stóra og girnilega smáköku.

Eins og sést er Brie himinlifandi með góðgætið og spriklar eins og smákrakki.

https://www.instagram.com/p/BsOZwmND69U/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum