fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Fréttir

Hnífaárás við Fjölsmiðjuna í Kópavogi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 14:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur karlmaður var handtekinn í hádeginu vegna gruns um alvarlega líkamsárás. Rannsókn málsins er á frumstigi, að sögn lögreglu.

Vísir greinir frá því að árásin hafi átt sér stað við Fjölmiðjuna í Ögurhvarfi í hádeginu. Um er að ræða vinnusetur fyrir fólk á aldrinum 18 til 24 ára til að þjálfa það fyrir vinnumarkað eða nám. Sá sem fyrir árásinni varð er nemi þar, að sögn Vísis.

Líðan þess sem fyrir árásinni varð liggur ekki fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Gunnar Smári segir Fréttablaðið drasl: „Til hvers ætti fólk að opna heimili sitt fyrir svívirðilegum áróðri“

Gunnar Smári segir Fréttablaðið drasl: „Til hvers ætti fólk að opna heimili sitt fyrir svívirðilegum áróðri“
Fréttir
Í gær

Leit að Jóni Þresti bar ekki árangur um helgina – Funda með lögreglu í dag

Leit að Jóni Þresti bar ekki árangur um helgina – Funda með lögreglu í dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“