fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Vopnaðir menn réðust á lögreglu í Kópavogi – Fangageymslur fullar

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt en alls komu 78 mál inn á borð lögreglu á 12 klukkustundum, frá klukkan sjö í gærkvöld til klukkan sjö í morgun.

Tveir menn voru yfirbugaðir með piparúða og handteknir á Nýbýlavegi um hálf tvö í nótt eftir að lögreglumenn veittu vopni athygli í bíl þeirra. Mennirnir réðust að lögreglu þannig að áverkar hlutust af, að því er fram kemur í yfirliti lögreglu. Þeir gista nú fangageymslur.

Eins og áður segir voru verkefni lögreglunnar mörg í nótt en um tíuleytið í gærkvöld var maður handtekinn fyrir að sýna af sér ósæmilega hegðun. Að sögn lögreglu gistir hann fangageymslu þar til hægt verður að ræða við hann. 

Þá var lögreglan kölluð til um þrjúleytið í nótt vegna þess að fólk hafði brotist inn í Kópavogslaug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram