fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Guðni veitti Piu Kjærsgaard fálkaorðuna 

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Piu Kjærsgaard, forseta danska Þjóðarþingsins stórkross hinnar íslensku fálkaorðu þegar hann fór í opinbera heimsókn til Danmerkur í fyrra. Þetta kemur fram á heimasíðu forsetaembættisins.

Kjærsgaard sem er fyrrverandi formaður og stofnandi Danska þjóðarflokksins var gestur á hátíðarþingfundi Alþingis á Þingvöllum í gær. Komu Piu hefur verið harð­lega mót­mælt vegna afstöðu hennar til innflytjenda. Til marks um það sniðgekk þingflokkur Pírata fundinn. Þá yfirgaf Helga Vala Helgadóttir,  þingmaður Samfylkingarinnar, fundinn þegar Kjærsgaard hélt ræðu.

Guðni veitti Piu orðuna í janúar á síðasta ári í tilefni af opinberri heimsókn forsetans til Danmerkur. Fálkaorðan er oftast veitt samkvæmt tillögu orðunefndar en þó getur forseti veitt orðuna án aðkomu hennar. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Í gær

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku
Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu