fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Fréttir

Hallgrímskirkja tekur þátt í HM gleðinni og spilar „Ég er kominn heim“ fyrir leikinn á laugardaginn

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 14:21

Eins og alþjóð veit mun Ísland leika gegn Argentínu í Moskvu á laugardaginn. Hallgrímskirkja ætlar svo sannarlega að taka þátt í stemmingunni en klukkur kirkjunnar munu leika lagið Ferðalok, eða Ég er kominn heim, skömmu áður en leikurinn hefst. 

Leikurinn byrjar klukkan 13:00 en klukkan 12:50 mun lagið hljóma í kirkjuklukkunum. Irma Óskarsdóttir, prestur í Hallgrímskirkju, var ánægð með uppátækið þegar DV ræddi við hana í dag.

„Okkur langaði bara að vera með í stemmingunni í þjóðfélaginu og það er gaman að geta notað klukkuspilið okkar í það,“ segir Irma í samtali við DV.

Ferðalok verður ekki eina lagið sem mun óma úr kirkjunni þessa helgina því ákveðið hefur verið að spila þjóðsönginn klukkan 12 á hádegi á þjóðhátíðardaginn, sunnudag.  Þetta er bara tilraun til að kynna þetta skemmtilega hljóðfæri,“ segir Irma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gripinn með 50 fölsuð strætókort: Fullt verð á einu korti er 64 þúsund krónur

Gripinn með 50 fölsuð strætókort: Fullt verð á einu korti er 64 þúsund krónur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dómkirkjuprestur skilur ekkert í Miðflokksmönnum og vísar á „hið alsjáandi auga drottins“

Dómkirkjuprestur skilur ekkert í Miðflokksmönnum og vísar á „hið alsjáandi auga drottins“
Fréttir
Í gær

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“
Fréttir
Í gær

Telja ummæli sérfræðings á Grensásdeild geta vakið ótta

Telja ummæli sérfræðings á Grensásdeild geta vakið ótta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga fékk erfitt símtal 20 mínútum fyrir þingfund: „Það hreinlega þyrmdi yfir mig“ – Af hverju er þetta svona?

Inga fékk erfitt símtal 20 mínútum fyrir þingfund: „Það hreinlega þyrmdi yfir mig“ – Af hverju er þetta svona?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum