fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Hryðjuverk í St. Pétursborg: Sá grunaði frá Kyrgyzstan

Lestarstjórinn hylltur sem hetja – Þjóðarsorg í þrjá daga

Björn Þorfinnsson
Þriðjudaginn 4. apríl 2017 10:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússnesk yfirvöld hafa lýst yfir þjóðarsorg í þrjá daga í kjölfar hryðjuverksins í neðanjarðarlestarkerfi St. Pétursborgar í gær. Ein sprengja sprakk með þeim afleiðingum að fjórtán einstaklingar létu lífið en 49 slösuðust. Þá náðu sprengjusérfræðingar að aftengja aðra sprengju á ótilgreindum stað.

Lestarstjórinn hylltur sem hetja

Lestin, sem varð vettangur árásinnar, var á leiðinni frá Tekhno­logichesky Institut-stöðinni að lestarstöðinni við Sennaya-torg þegar sprengjan sprakk. Lestarstjórinn er hylltur sem hetja í rússneskum fjölmiðlum en hann brást hárrétt við með því að halda ferðinni áfram og stöðva ekki lestina fyrr en á áfangastað. Með því auðveldaði hann aðgengi að lestinni til muna fyrir björgunarmenn og talið er að það hafi skipt sköpum varðandi hversu mörgum tókst að bjarga.

Sá grunaði frá Jalilov

Greint hefur verið frá því að sá sem grunaður er fyrir hryðjuverkið í St. Pétursborg í gær heiti Akbarzhon Jalilov og er frá Kyrgyzstan. Hann er fæddur árið 1995 og er því 22 ára gamall. Sögusagnir eru á kreiki að um sjálfsmorðsárás sé að ræða en ekkert hefur verið staðfest í þeim efnum. Yfirvöld í Kyrgyzstan lýstu því yfir að þau myndu gera allt til þess að liðka fyrir rannsókn málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri í gæsluvarðhald vegna andláts konu á Akureyri

Maður á sjötugsaldri í gæsluvarðhald vegna andláts konu á Akureyri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“