fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Fréttir

Smyglvarningur um borð í bíl í Herjólfi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. febrúar 2017 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tollverðir í Vestmannaeyjum lögðu á dögunum hald á mikið magn af smyglvarningi. Um var að ræða áfengi og tóbak sem ekki hafði verið gerð grein fyrir við innflutning til Íslands. Morgunblaðið greinir frá þessu.

Varningurinn var um borð í bifreið sem var á leið með Herjólfi til lands. Talið er að varningurinn hafi komið til landsins með Lagarfossi, flutningaskipi Eimskips. Málið er til rannsóknar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt