Spurning vikunnar: Strengir þú áramótaheit?

„Nei, ég er nú löngu hættur því.“
Jón Kristjánsson „Nei, ég er nú löngu hættur því.“

Strengir þú áramótaheit?

„Já, að vera hamingjusamari.“
Þórunn Berg „Já, að vera hamingjusamari.“
„Nei. Ég hef reynt það.“
Atli Freyr Egilsson „Nei. Ég hef reynt það.“
„Reyni það. Að standa við öll markmiðin.“
Kristín Tómasdóttir „Reyni það. Að standa við öll markmiðin.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.