Bókin á náttborði Svölu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir skrifar
Mánudaginn 25. desember 2017 18:30

„Var að lesa The Passage eftir Justin Cronin, þrjár bækur. Þær eru geggjaðar.“

Fyrsta bókin í þríleiknum var gefin út árið 2010 og fór beint á metsölulista vestanhafs. Bókin gerist í framtíðinni og stjórna vampírur heiminum eftir misheppnaða tilraun vísindamanna til að hanna lyf. Til stendur að kvikmynda þríleikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af