fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Hjörvar talaði við marga norska blaðamenn eftir tíðindin af Óskari – Þetta er ein af ástæðunum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom öllum í opna skjöldu þegar Óskar Hrafn Þorvaldsson sagði upp störfum hjá Haugesund í morgun eftir stutt stopp.

Óskar tók formlega við Haugesund í upphafi árs en hann stýrði liðinu í sex deildarleikjum og sótti sex stig.

„Hvernig má þetta vera? Velta áhugamenn um boltann fyrir sér, ég er búinn að heyra í mörgum norskum blaðamönnum í morgun. Það er strákur þarna Sancheev Manoharan, hann bjargar liðinu frá falli og stýrir þeim þar. Hann á að stíga til hliðar og vera aðstoðarþjálfari, hann hafði engan áhuga á að vera aðstoðarþjálfari og vann gegn Óskari. Þannig upplifi ég það,“ segir Hjörvar Hafliðason í nýjasta þætti Dr. Football.

„Það er markmannsþjálfari og Óskar upplifir að hann hafi þetta fólk ekki með sér í liði, þetta er hættulegt að mæta á einhvern stað og hafa engan með sér. Þú verður að hafa einhvern sem þú getur treyst.“

Hjörvar segir að Óskar hafi upplifað að hann væri einn á báti hjá Haugesund.

„Óskar mætir einn, og hann sér það strax að það séu ekki allir að róa í sömu átt. Þeir vildu spila upp á stig en Óskar vildi spila stíl, hann vildi láta liðið spila sinn fótbolta.“

Patrik Snær Atlason, PBT var gestur í þættinum og ræddi einnig málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann