fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fókus

Golfklúbburinn Oddur í Garðabæ: Vonast til að félagsmenn verði meðvirkir á laugardaginn

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 15:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laugardaginn 21. apríl ætla forsprakkar golfklúbbsins Odds í Garðabæ að taka til hendinni og hreinsa svæðið í kringum golfsskálann og nærumhverfi.

Þau vonast jafnframt til að sem flestir taki til hendinni við hreinsunarstörfin, eða eins og segir á heimasíðunni:

„Það er annar hver maður á landinu farinn að “plokka” ef mark er takandi á samfélagsmiðlum og því vonum við að okkar félagsmenn séu meðvirkir og mæti og hreinsi og plokki á Urriðavelli um helgina.“

Ljúka deginum með léttu grilli

Hreinsunardagurinn á að byrja klukkan 13.00 og standa í nokkra tíma en eftir að dagsverkinu er lokið verður boðið upp á létt grill við Urriðavöll.

Við miðum við að byrja að hreinsa klukkan 13:00  en að sjálfsögðu geta þeir sem ekki ætla í göngu hafið létt störf strax að loknum vorfundi.  Eftir að hafa tekið til

„Þátttakendur í vorhreinsunardegi GO eru hvattir til að koma mæta útbúnir fyrir garðyrkjustörf og taka með sér hanska. Þeir sem hafa tök á því að taka með sér verkfæri gróðurhreinsunarverka (s.s. rökur fyrir arfa o.s.frv.) eru beðnir um að gera það.“

Golfandinn góður í Garðabæ!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hera í Eurovision á morgun en útlitið afar svart samkvæmt veðbönkum

Hera í Eurovision á morgun en útlitið afar svart samkvæmt veðbönkum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lofar þeim sem styrkja hana kampavínsboði á Bessastöðum

Lofar þeim sem styrkja hana kampavínsboði á Bessastöðum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Hitti Gylfa Ægis á bensínstöð og knúsaði hann

Vikan á Instagram – Hitti Gylfa Ægis á bensínstöð og knúsaði hann
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristel vaknaði með mikla áverka – „Ég fékk að heyra að fólk hafi séð einhvern mann drösla mér heim“

Kristel vaknaði með mikla áverka – „Ég fékk að heyra að fólk hafi séð einhvern mann drösla mér heim“