fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Bayern Munchen í Þýskalandi létu í sér heyra í kvöld er liðið mætti Liverpool í Meistaradeildinni.

Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur í 16-liða úrslitum en niðurstaðan var markalaust jafntefli í kvöld.

Stuðningsmenn Bayern mættu með borða til leiks í kvöld þar sem kvartað var yfir miðaverðinu á leikinn.

Stuðningsmenn Bayern þurftu að borga minnst 55 evrur til að komast á leikinn í kvöld sem gerir um 7,500 íslenskar krónur.

Þetta tóku stuðningsmenn Liverpool vel í en þeir hafa áður kvartað yfir dýru miðaverði á útileiki liðsins.

Eftir að borðinn fór á loft þá mátti heyra mikið klapp á Anfield en græðgi hjá knattspyrnufélögum á sér oft engin takmörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Í gær

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 3 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 3 dögum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik