fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Skoraði Liverpool annað rangstöðumark? – ,,Var rangstaða en ég tek þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. febrúar 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið heimsótti Bournemouth og fór á toppinn.

Liverpool hafði betur með þremur mörkum gegn engu en þeir Sadio Mane, Georginio Wijnaldum og Mohamed Salah skoruðu.

Heppnin var með Liverpool á mánudaginn gegn West Ham er Mane gerði eina mark leiksins í 1-1 jafntefli. Það mark átti ekki að standa vegna rangstöðu.

Nú er talað um að Mane hafi verið rangstæður í marki sínu í dag en hann sá um að koma Liverpool yfir.

James Milner átti fyrirgjöf inn í vítateig Bournemouth og er útlit fyrir að Mane hafi verið aðens fyrir innan áður en hann skallaði knöttinn í netið.

John Arne Riise, fyrrum lekmaður Liverpool, er á meðal þeirra sem viðurkenna það að hann hafi verið fyrir innan.

Hér má sjá mynd af atvikinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Í gær

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Í gær

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans