fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Skoraði Liverpool annað rangstöðumark? – ,,Var rangstaða en ég tek þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. febrúar 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið heimsótti Bournemouth og fór á toppinn.

Liverpool hafði betur með þremur mörkum gegn engu en þeir Sadio Mane, Georginio Wijnaldum og Mohamed Salah skoruðu.

Heppnin var með Liverpool á mánudaginn gegn West Ham er Mane gerði eina mark leiksins í 1-1 jafntefli. Það mark átti ekki að standa vegna rangstöðu.

Nú er talað um að Mane hafi verið rangstæður í marki sínu í dag en hann sá um að koma Liverpool yfir.

James Milner átti fyrirgjöf inn í vítateig Bournemouth og er útlit fyrir að Mane hafi verið aðens fyrir innan áður en hann skallaði knöttinn í netið.

John Arne Riise, fyrrum lekmaður Liverpool, er á meðal þeirra sem viðurkenna það að hann hafi verið fyrir innan.

Hér má sjá mynd af atvikinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps