fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Fulham heldur áfram að slást – Réðst á starfsmann og var handtekinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. janúar 2019 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aboubakar Kamara, leikmaður Fulham, er að kveðja félagið en hann var handtekinn á mánudaginn.

Kamara lenti í rifrildi við starfsmann Fulham og var lögreglan kölluð til og var framherjinn handtekinn í kjölfarið.

Fulham hefur sett Kamara í ótímabundið bann þar til málið skýrist frekar.

Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Kamara kemur sér í vesen en hann slóst við liðsfélaga sinn Aleksandar Mitrovic í síðustu viku.

Greint er frá að Kamara hafi ráðist að starfsmanni Fulham en ekki er greint frá af hverju að svo stöddu.

Fulham reynir nú að koma þessum 23 ára gamla leikmanni burt en lið í Tyrklandi hafa áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“