Salt Bae er einn frægasti maður í heimi þegar kemur að mat en hann sker steikina þína á einstakan hátt og saltar hana af sínum sið.
Salt Bae á í steikhúsum um allan heim sem nefnast Nusr-Et og þangað kemur ríka og fræga fólið og sér að borða.
Salt Bae tókt hið ómögulega í gær þegar leikmenn Manchester United mættu og fengu sér að borða hjá honum.
Honum tókst að fá Anthony Martial leikmann Manchester Untited til að brosa út að eyrum, það tekst nánast aldrei.
Myndband og myndir af þessu eru hér að neðan.
Salt Bae is one of the rare things that can actually make Anthony Martial Smile ? pic.twitter.com/E5RnpZIUo2
— The Man Utd Way (@TheManUtdWay) January 8, 2019