fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn United eru að tapa glórunni: Ætlar að flytja úr landi ef Liverpool vinnur deildina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er svakalegur ríkur á milli Manchester United og Liverpool sem á sér langa sögu, stuðningsmenn liðanna eru duglegir að halda því á lofti.

Manchester United er sigursælasta félag efstu deildar á Englandi en Liverpool hefur ekki unnið deildina í tæp 29 ár.

Liverpool er hins vegar á toppi deildarinnar þessa stundina og með sigri á Manchester City í kvöld er liðið með tíu stiga forskot á toppi deildarinnar. Liverpool er því í dauðafæri til að klára þann stóra.

Stuðningsmenn United eiga erfitt með að horfa í þá staðreynd og eru þeir þegar farnir að íhuga að flytja frá Englandi.

,,99 prósent stuðningsmanna United, ef ekki 100 prósent geta ekki horft á Liverpool vinna deildina,“ sagði stuðningsmaðurinn sem hringdi inn á Talksport í Englandi.

,,Við getum ekki átt við stuðningsmenn Liverpool, við sáum um þessa deild í tuttugu ár og létum City og Tottenham fá verkefnið í nokkur ár, þeir eru ekki að standa sig,“ sagði stuðningsmaðurinn en United vann deildina síðast árið 2013.

Þessi stuðningsmaður United ætlar að halda með grönnum sínum í City í kvöld.

,,Ég er á leið á heimavöll City núna að kaupa mér treyju. Ég flyt úr landi ef Liverpool vinnur deildina, það er eina lausnin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans