fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Liverpool og Real Madrid – Bale á bekknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. maí 2018 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærsti leikur ársins fer fram í kvöld þegar að Real Madrid og Liverpool eigast við í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Leikurinn fer fram í Kiev í kvöld og getur Real tryggt sér titilinn þriðja árið í röð með sigri.

Real stillir upp nákvæmlega sama liði og fyrir ári síðan en ekkert pláss er fyrir Gareth Bale í byrjunarliðinu.

Það kemur þá fátt á óvart í byrjunarliði Liverpool en Emre Can fær ekki sæti í byrjunarliðinu þar.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Real Madrid: Navas, Carvajal, Varane, Ramos, Marcelo, Casemiro, Modrić, Kroos, Isco, Ronaldo, Benzema

Liverpool: Karius, Alexander-Arnold, Lovren, Van Dijk, Robertson, Henderson, Milner, Wijnaldum, Salah, Mané, Firmino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Í gær

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað