fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Eiður Smári spáir því að Ísland komist ekki áfram á HM

Ritstjórn DV
Mánudaginn 21. maí 2018 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, einn merkasti knattspyrnumaður sem Ísland hefur átt spáir því að íslenska landsliðið fari beint heim eftir riðlakeppnina á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar.

Þetta kom fram í þættinum Andstæðingar Íslands sem Eiður stýrir á RÚV. Eiður fór þá sem gestur í sjónvarpsþátt í Nígeríu.

Ísland er í riðli með Nígeríu, Argentínu og Króatíu á HM. Ísland hefur leik 16 júní gegn Argentínu.

,,Ég spái því að Króatía og Argentína fari áfram,“ sagði Eiður Smári í þættinum en tvö af fjórum liðum komast áfram.

,,Það er leiðinlegt að segja það hér í sjónvarpinu, ég er frá Íslandi og er hér í myndveri í Nígeríu.“

Það er auðvitað ekki von Eiðs að spá hans rætist. ,,Þetta er heiðarleg skoðun mín,“ sagði þessi fyrrum knattspyrnumaður.

Leikmenn íslenska liðsins hafa sett sér það markmið að komast áfram en Ísland er i fyrsta sinn að taka þátt í þessum stærsta íþróttaviðburði í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Í gær

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish