fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Putin og Infantino komnir með stuðningsmanna skírteini fyrir HM

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. maí 2018 20:22

Gianni Infantino, forseti FIFA, ásamt Vladimir Pútín, forseta Rússlands, árið 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HM í Rússlandi hefst þann 14. júní næstkomandi þegar Rússar taka á móti Sádi Arabíu í fyrsta leik mótsins.

Ísland hefur leik á móti Argentínu þann 16. júní þegar liðin mætast í Moskvu í D-riðli keppninnar.

Stuðningsmenn þurfa að framvísa svokölluðum stuðningsmanna skírteininum þegar að þeir fara til Rússlands.

Þeir Gianni Infantino, forseti FIFA og Vladimir Putin, forseti Rússlands fengu skírteini sín afhent í dag og voru þeir hinir ánægðustu með það.

Mynd af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Í gær

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Í gær

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði