fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Birkir Bjarna nálgast endurkomu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. maí 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, miðjumaður Aston Villa og íslenska landsliðsins hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu.

Hann hefur verið meiddur í baki og verður að öllum líkindum ekki með liðinu um helgina þegar Villa mætir Milwall í ensku Championship deildinni.

Þetta er síðasti leikur deildarkeppninnar en Villa situr í fjórða sæti deildarinnar með 83 stig.

Liðið mun því, að öllum líkindum, mæta Middlesbrough um í umspli um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Birkir ætti að vera klár þegar umspilið hefst en fyrstu leikirnir fara fram 11 og 12 maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Í gær

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Í gær

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði