Eiður Smári Guðjohnsen var staddur í Nígeríu á dögunum.
Hann vinnur nú að sjónvarpsþætti fyrir HM í Rússlandi sem hefst eftir tæpan einn og hálfan mánuð.
Í Nígeríu heilsaði hann upp á Joseph Yobo og fjölskyldu hans er varnarmaðurinn var eitt sinn fyrirliði landsliðsins.
Þá spilaði hann einnig með Everton í ensku úrvalsdeildinni en Nígería og Ísland mætast einmitt á mótinu þar sem þau leika bæði í D-riðli.
Hann borðaði kvöldmat með leikmannininum fyrrverand og naut samverustundar með fjölskyldu hans en myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.