fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Lið ársins á Englandi að mati Gary Neville

Ritstjórn DV
Mánudaginn 30. apríl 2018 19:34

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin fer senn að líða undir lok en Manchester City tryggði sér sigur í deildinni fyrir tveimur helgum síðan.

Manchester United situr í öðru sæti deildarinnar með 77 stig og Liverpool er í þriðja sætinu með 72 stig.

Tottenham kemur svo þar á eftir með 68 stig en Lundúnarliðið á tvo leiki til góða á Liverpool.

Chelsea er svo í fimmta sætinu með 57 stig og Arsenal er í því sjötta með 57 stig.

Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United valdi lið ársins í deildinni í kvöld en athygli vekur að einungis einn leikmaður frá hans fyrrum félagi kemst í liðið.

Þá eru fimm leikmenn frá City í liðinu og þrír frá Liverpool og Tottenham á svo tvo fulltrúa en liðið má sjá hér fyrir neðan.

De Gea, Walker, Kompany, Vertonghen, Robertson, Salah, De Bruyne, Silva, Sterling, Kane, Firmino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham