fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Albert byrjaði hjá PSV – Kristófer kom við sögu

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 29. apríl 2018 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði PSV í dag sem mætti Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni.

Albert spilaði 79 mínútur fyrir PSV í 3-3 jafntefli en liðið er búið að tryggja sér hollenska meistaratitilinn.

Kristófer Ingi Kristinsson var í leikmannahópi Willem og kom við sögu í 1-0 sigri á Zwolle.

Kristófer kom af bekknum á 80. mínútu leiksins er Willem klifraði upp í 13. sæti deildarinnar.

Ögmundur Kristinsson fékk þá á sig fjögur mörk er Excelsior tapaði stórt fyrir Groningen, 4-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish staðfestur hjá Everton

Grealish staðfestur hjá Everton
433Sport
Í gær

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“