Stjarnan klikkaði á dauðafæri að fá þrjú stig í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið mætti Keflavík.
Hilmar Árni Halldórsson gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna seint í leiknum og leit út fyrir að liðið væri að næla í þrjá punkta.
Nýliðarnir í Keflavík neituðu þó að gefast upp og jöfnuðu metin í lok leiksins og 2-2 jafntefli niðurstaðan í Garðabæ.
Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.
Stjarnan:
Haraldur Björnsson 6
Brynjar Gauti Guðjónsson 5
Jósef Kristinn Jósefsson 6
Jóhann Laxdal (´66) 5
Óttar Bjarni Guðmundsson 7
Guðjón Baldvinsson 6
Baldur Sigurðsson (´76) 5
Daníel Laxdal 7
Hilmar Árni Halldórsson 8 – Maður leiksins
Þorsteinn Már Ragnarsson (´68) 5
Eyjólfur Héðinsson 6
Varamenn:
Ævar Ingi Jóhannesson (66) 5
Guðmundur Steinn Hafsteinsson (´68) 5
Keflavík:
Sindri Kristinn Ólafsson 7
Ísak Óli Ólafsson 6
Juraj Grizelj 6
Hólmar Örn Rúnarsson 5
Marc McAusland 5
Jeppe Hansen 5
Sindri Þór Guðmundsson 5
Marko Nikolic 5
Adam Árni Róbertsson (´76) 5
Frans Elvarsson 7
Ingimundur Aron Guðnason (´62) 5
Varamenn:
Sigurbergur Elísson (´62) 5