fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu mörkin: Markavélin Andri með þrennu í Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 14. apríl 2018 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason einn af þeim sem á markametið í efstu deild á Íslandi er heldur betur byrjaður að láta til sín taka í Svíþjóð.

Helsingborg fékk Andra frá Grindavík í vetur á frjálsri sölu eftir að hann hafði skorað 19 mörk í Pepsi deildinni.

Andri og félagar heimsóttu IK Frej Taeby í sænsku 1. deildinni í dag og vann 1-5 sigur.

Framherjinn öflugi skoraði þrjú mörk, mörkin komu á 38, 53 og síðan á 88 mínútu til að fullkomna þrennuna.

Helsingborg er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Mörk Andra má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum