fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Frábær endurkoma Jóhanns eftir meiðsli – Lagði upp í sigri

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 14. apríl 2018 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var mættur aftur í lið Burnley eftir meiðsli sem héldu honum frá vellinum í síðustu tveimur leikjum.

Burnley tók á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinin í dag og liðið byrjaði með látum. Burnley var komið í 2-0 eftir níu mínútna leik en Jóhann Berg lagði upp seinna mark liðsins.

Hornspyrna Jóhanns, rataði á kollinn á Kevin Long sem skallaði knöttinn í netið. Jamie Vardy lagaði stöðuna fyrir Leicester en nær komst liðið ekki. Burnley situr í sjöunda sæti deildarinnar með 52 stig.

Crystal Palace vann mikilvægan sigur á Brighton en liðið reynir að bjarga sér frá falli.

Gylfi Þór Sigurðsson var á sjúkralistanum er liðið heimsótti Swansea, leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Úrslit dagsins eru hér að neðan.

Burnley 2 – 1 Leicester:
1-0 Chris Wood
2-0 Kevin Long
2-1 Jamie Vardy

Huddersfield 1 – 0 Watford:
1-0 Tom Ince

Crystal Palace 3 – 2 Brighton:
1-0 Wilfried Zaha
2-0 James Tomkins
2-1 Glenn Murray
3-1 Wilfried Zaha
3-2 Jose Izquierdo

Swansea 1 – 1 Everton:
0-1 Kyle Naughton (Sjálfsmark)
1-1 Jordan Ayew

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum