fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson

Vilhjálmur segir úrskurði endurupptökudóms gefa góð fyrirheit

Vilhjálmur segir úrskurði endurupptökudóms gefa góð fyrirheit

Eyjan
Fyrir 1 viku

Endurupptökudómur hefur heimilað endurupptöku tveggja sakamála sem Landsréttur dæmdi í. Það er gert á grundvelli dóms yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, segir þessa úrskurði gefa góð fyrirheit. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að endurupptöku hafi verið krafist í tveimur sakamálum á þeim grundvelli að Jón Finnbjörnsson hafi dæmt Lesa meira

Vilhjálmur hættir með mál Ingós veðurguðs

Vilhjálmur hættir með mál Ingós veðurguðs

Fréttir
30.07.2021

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, er hættur með mál Ingós veðurguðs, Ingólfs Þórarinssonar. Þetta staðfesti Vilhjálmur við Fréttablaðið og sagði að um sameiginlega ákvörðun væri að ræða. Ingó kærði nýlega tíu ummæli í nafnlausum frásögnum um meint kynferðisbrot hans gegn konum en þau birtust á samskiptamiðlinum TikTok. Hann hefur einnig krafist bóta og afsökunarbeiðna frá sex manns sem Lesa meira

Þetta eru fimmmenningarnir sem Ingó Veðurguð krefur um bætur

Þetta eru fimmmenningarnir sem Ingó Veðurguð krefur um bætur

Fréttir
14.07.2021

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður, hefur fyrir hönd Ingólfs Þórarinssonar, sem er þekktur sem Ingó Veðurguð, tekið að sér að senda fimm manns kröfubréf þar sem farið er fram á að viðkomandi biðji Ingó afsökunar á ærumeiðandi ummælum í hans garð, dragi þau til baka og greiði honum miskabætur og lögfræðikostnað. Allt á þetta fólk það sameiginlegt að hafa tjáð Lesa meira

Vilhjálmur telur Arnfríði vanhæfa til að dæma í málum skjólstæðinga hans

Vilhjálmur telur Arnfríði vanhæfa til að dæma í málum skjólstæðinga hans

Fréttir
03.09.2020

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður, krefst þess að Arnfríður Einarsdóttir, dómari við Landsrétt, víki sæti í tveimur málum sem hann rekur fyrir Landsrétti. Um er að ræða mál Oddnýjar Arnarsdóttur og Hildar Lilliendahl sem voru dæmdar til að greiða tveimur skjólstæðingum Vilhjálms bætur vegna ummæla sem þær létu falla um þá haustið 2015 í svokölluðu Hlíðamáli. Fréttablaðið skýrir Lesa meira

Pilla Villa Vill: „Alveg nýtt að Jón Steinar haldi því fram að dómararnir hafi verið hlutdrægir í máli sem hann vinnur“

Pilla Villa Vill: „Alveg nýtt að Jón Steinar haldi því fram að dómararnir hafi verið hlutdrægir í máli sem hann vinnur“

Eyjan
27.11.2019

Lögmaðurinn Jón Steinar Gunnlaugsson var sýknaður af meiðyrðakröfum Benedikts Bogasonar í Landsrétti á dögunum. Jón Steinar sagði í bók sinni Með lognið í fangið, að dómur sem Benedikt kom að í máli gegn Baldri Guðlaugssyni, sem dæmdur var fyrir innherjasvik í kjölfar hrunsins, hefði verið dómsmorð, en Benedikt taldi það ganga of nærri sér. Hefur Lesa meira

Dómaraskipan Sigríðar braut gegn mannréttindasáttmálanum – Íslenska ríkið bótaskylt

Dómaraskipan Sigríðar braut gegn mannréttindasáttmálanum – Íslenska ríkið bótaskylt

Eyjan
12.03.2019

Mannréttindadómstóll Evrópu komst að því í dag að dómaraskipan Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, í Landsréttarmálinu hefði brotið gegn 6. grein mannréttindasáttmálans, er fjallar um rétt einstaklinga til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi. Er íslenska ríkið bótaskylt í málinu. RÚV greinir frá. Sigríður skipaði 15 dómara við hinn nýja Landsrétt árið 2017. Fjórir dómaranna sem metnir voru Lesa meira

Villi Vill keypti Klausturfokk Þrándar

Villi Vill keypti Klausturfokk Þrándar

Fókus
08.01.2019

Þrándur Þórarinsson vakti mikla athygli fyrir Klausturfokk, málverk þar sem hann túlkaði Klausturmálið á sinn einstaka og ögrandi hátt. Á olíumálverkinu, sem Þrándur skýrði Klausturfokk, má sjá þingmennina sem sátu að sumbli á barnum Klaustur í nóvember með afleiðingum sem öll þjóðin ætti að vita um. Málverkið seldist um leið og Þrándur birti mynd af Lesa meira

Tekjublað DV: Skekur réttarkerfið

Tekjublað DV: Skekur réttarkerfið

Fréttir
03.06.2018

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson 950.666 kr. á mánuði. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður hefur tekið að sér mörg mál sem ratað hafa í fjölmiðla og verður að teljast til hinna svokölluðu stjörnulögmanna. Til dæmis fór hann með meiðyrðamál Egils „Gillzenegger“ Einarssonar fyrir Mannréttindadómstól Evrópu og hafði sigur gegn íslenska ríkinu. Á árinu vakti Vilhjálmur hins vegar mesta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af