Starfsfólk borgarinnar hefur keypt veitingar fyrir 800.000 á Vinnustofu Kjarvals
EyjanFrá 1. nóvember 2019 til 31. ágúst 2020 greiddi Reykjavíkurborg 821.088 krónur fyrir veitingar á Vinnustofu Kjarvals. Starfsfólk borgarinnar hefur aðgang að Vinnustofu Kjarvals, sem er vinnu- og samkomurými við Austurvöll, í gegnum samning borgarinnar við eigendur vinnustofunnar. Greiðir borgin 1,6 milljónir á ári fyrir aðganginn. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, Lesa meira
Gagnrýnir skyndistyrk borgarinnar til Báru -„Notað í þeim tilgangi að ná höggi á pólitíska andstæðinga – Gjörsamlega galið“
Eyjan„Mannréttindaráð fundar tvisvar í mánuði og því er það ótrúlega skrýtið að styrkurinn sé veittur eftir á. Ég geri alvarlegar athugasemdir við þessa skyndistyrki borgarinnar eins og kemur fram í bókun minni. Og það vekur athygli að umsóknin er ódagsett. Er það vegna þess að verið er að gera upp bakreikninga og halla á þessari Lesa meira
Mynd dagsins: „Ég er eins og Miðflokkshesturinn“
EyjanOddviti Miðflokksins í Reykjavík, Vigdís Hauksdóttir, birtir mynd af sér á Facebook í dag, hvar hún situr í stól á hárgreiðslustofu hvar hún er að fá sér strípur í hárið, enda hátíð ljóss og friðar á næsta leiti. Svo virðist sem um svipaða liti að ræða og eru í merki Miðflokksins, enda segir Vigdís: „Ég Lesa meira
Vigdís fékk hótunarbréf og er reið: „Öfgafeministar og káfkarlar – Ef þú hótar stattu við það – Eineltispólitík – See you in court!“
Eyjan„Samfylkingin er flokkur sem ræðst á sterkar konur. Sverð þeirra og skjöldur eru öfgafeministar og káfkarlar. Þessi flokkur sem kennir sig blákalt á hátíðarstundum við frelsi, jafnrétti og samstöðu – stundar af offorsi eineltispólitík sem mótuð er og kokkuð upp í ráðhúsinu af borgarstjóra og tugum launaðra varðhunda hans,“ segir Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Lesa meira
Vigdís sakar Samfylkinguna um spillingu – „Þessi tengsl eru afar afhjúpandi“
EyjanVigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, segir að framkvæmd fyrirhugaðs risagróðurhúss í Elliðaárdal, hið svonefnda Biodome, sé umvafin spillingu, en verkefnið hefur mætt mikilli andstöðu hjá minnihlutaflokkum í borgarstjórn, ekki síst Sjálfstæðisflokknum. Segir hún í bókun sinni á borgarstjórnarfundi í gær, að verkefnið sé keyrt áfram af offorsi og það sé hugarfóstur borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Arons Lesa meira
Vigdís segir heimilislausa líða fyrir lúxus borgarstjóra – „Sumir kunna ekki að skammast sín“
EyjanFramkvæmdirnar sem ganga undir verkheitinu „Þingholt, torgin þrjú“ fela í sér endurbætur á Baldurstorgi, Freyjutorgi, og Óðinstorgi, eins og vegfarendur í miðborginni hafa vafalaust tekið eftir í sumar. hafa 300 milljónir verið eyrnamerktar verkefninu Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins, virðist hafa allt á hornum sér þegar kemur að þessum framkvæmdum, en hún gagnrýnir framkvæmdina í dag Lesa meira
Vigdís berst gegn loftslagsskógum á Íslandi: „Tímaskekkja og einn stór misskilningur“ – Vigdís á villigötum segja sérfræðingar
EyjanVigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, segir uppbyggingu skóga á norðurslóðum vera tímaskekkju byggða á tilfinningum en ekki rökum, þar sem þeir stuðli að hækkun hitastigs á jörðinni, en eins og flestir vita má jörðin tæplega við slíku á dögum hamfarahlýnunar. Vigdís ætti að vita sitthvað um tré, en hún er garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskóla ríkisins hvar hún Lesa meira
Vigdís vægast sagt ósátt við fegrunaraðgerðir borgarstjóra – „???“ -Myndir
EyjanNú standa yfir miklar framkvæmdir vegna endurskipulagningar á þremur torgum í Reykjavík undir nafninu „Þingholt, torgin þrjú“, þar sem um 300 milljónum er varið til þess að gera upp Baldurstorg, Freyjutorg, og Óðinstorg, en Dagur B. Eggertsson borgarstjóri býr við Óðinstorg. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, er ekki par sátt við útkomuna, ef marka má færslu Lesa meira
Sigurður Ingi sagður efna kosningaloforð Miðflokksins – „Klárlega kostur sem ætti að skoða“
EyjanSigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra Framsóknarflokksins, sagði í gær á fundi hjá framsóknarmönnum um samgöngur, að töluverðar líkur væru á því að nýr spítali myndi rísa í Keldnalandi eftir um 20 ár, þrátt fyrir að til stæði að ríkið seldi landið til að fjármagna samgöngusáttmálann, samkvæmt frétt Morgunblaðsins. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, vakti athygli Lesa meira
Yfirgefnir og rykfallnir bílar Reykjavíkurborgar valda íbúum óþægindum – „Ekki batnar ástandið í rekstri borgarinnar“
EyjanVigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, birti í dag mynd af rykföllnum bíl í almennu bílastæðahúsi í Bryggjuhverfi. Segist hún hafa fengið ábendingu um að tveir bílar í eigu borgarinnar hafi staðið þar óhreyfðir á annað ár, íbúum til ama og óþæginda. Samkvæmt ökutækjaskrá eru báðir bílarnir í eigu Eignarsjóðs Reykjavíkurborgar. Þeir eru báðir af Lesa meira