fbpx
Föstudagur 15.október 2021

Vigdís Hauksdóttir

Sigurður Ingi sagður efna kosningaloforð Miðflokksins – „Klár­lega kost­ur sem ætti að skoða“

Sigurður Ingi sagður efna kosningaloforð Miðflokksins – „Klár­lega kost­ur sem ætti að skoða“

Eyjan
01.10.2019

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra Framsóknarflokksins, sagði í gær á fundi hjá framsóknarmönnum um samgöngur, að töluverðar líkur væru á því að nýr spítali myndi rísa í Keldnalandi eftir um 20 ár, þrátt fyrir að  til stæði að ríkið seldi landið til að fjármagna samgöngusáttmálann, samkvæmt frétt Morgunblaðsins. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, vakti athygli Lesa meira

Yfirgefnir og rykfallnir bílar Reykjavíkurborgar valda íbúum óþægindum – „Ekki batnar ástandið í rekstri borgarinnar“

Yfirgefnir og rykfallnir bílar Reykjavíkurborgar valda íbúum óþægindum – „Ekki batnar ástandið í rekstri borgarinnar“

Eyjan
24.09.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, birti í dag mynd af rykföllnum bíl í almennu bílastæðahúsi í Bryggjuhverfi. Segist hún hafa fengið ábendingu um að tveir bílar í eigu borgarinnar hafi staðið þar óhreyfðir á annað ár, íbúum til ama og óþæginda. Samkvæmt ökutækjaskrá eru báðir bílarnir í eigu Eignarsjóðs Reykjavíkurborgar. Þeir eru báðir af Lesa meira

Framúrkeyrslan við Klettaskóla nemur milljarði: „Nýtt Braggamál er hér á ferðinni en langtum stærra !!!“

Framúrkeyrslan við Klettaskóla nemur milljarði: „Nýtt Braggamál er hér á ferðinni en langtum stærra !!!“

Eyjan
12.09.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, lagði fram bókun á fundi borgarráðs í dag þar sem hún leggur til að framúrkeyrsla vegna viðbyggingar og breytinga á Klettaskóla upp á rúmlega milljarð króna verði rannsakaður. Hún greinir frá þessu á Facebook: „Framúrkeyrsla upp á milljarð í Klettaskóla – ég legg til rannsókn á verkinu öllu.“ Í Lesa meira

Vigdís fór í vettvangsferð um Reykjavík: „Þetta er eins og í vanþróuðu ríki“

Vigdís fór í vettvangsferð um Reykjavík: „Þetta er eins og í vanþróuðu ríki“

Eyjan
10.09.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, greinir frá því á samfélagsmiðlum í dag að hún hafi farið í vettvangskönnun um ýmis hverfi í Reykjavík með varaborgarfulltrúanum Ólafi Kr. Guðmundssyni, sem hefur lengi barist fyrir bættu umferðaröryggi. Vigdís sagði við Eyjuna að báðum hafi þeim fundist niðurstaðan verið sláandi: „Þetta er bara allt í molum. Þetta er Lesa meira

Vigdís um Stundina, RÚV og Gísla Martein: „Hjóla í persónu mína þegar rökþrot er“

Vigdís um Stundina, RÚV og Gísla Martein: „Hjóla í persónu mína þegar rökþrot er“

Eyjan
07.09.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, gagnrýnir Stundina, RÚV og Gísla Martein Baldursson, sjónvarpsmann, fyrir að ráðast á manninn, en ekki boltann, í umræðunni um gangandi vegfarendur og snjallvæðingu umferðarljósa. Á fundi borgarstjórnar á þriðjudag gagnrýndi Vigdís að gangandi vegfarendur nytu forgangs í Reykjavík og fékk hún nokkra gagnrýni fyrir: „Eins og við vitum hefur Lesa meira

Vigdís varð fyrir falsfrétt: „Passið ykkur á þessum delum“

Vigdís varð fyrir falsfrétt: „Passið ykkur á þessum delum“

Eyjan
30.08.2019

Falsfréttir á Facebook eru orðnar að daglegu fyrirbæri. Þar eru nöfn þekkts fólks notuð til að auglýsa einhverja vöru eða þjónustu en auglýsingin sett í fréttabúning. Flestir sjá í gegnum slíkar tilraunir, en alltaf eru einhverjir sem láta glepjast. Eyjan hefur áður fjallað um slík mál, til dæmis þegar Björgólfur Guðmundsson og Einar Þorsteinsson voru Lesa meira

Vigdís vill aðkomu ÖSE og hert kosningaeftirlit til að tryggja „frjálsar og lýðræðislegar kosningar“ í Reykjavík

Vigdís vill aðkomu ÖSE og hert kosningaeftirlit til að tryggja „frjálsar og lýðræðislegar kosningar“ í Reykjavík

Eyjan
22.08.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, fer fram á það við dómsmálaráðuneytið að kosningalögum verði breytt og að kosningaeftirliti verði komið á í næstu borgarstjórnarkosningum og að ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, verði gert viðvart. Fer hún fram á þetta í bókun sinni á fundi borgarráðs í dag. Tilefnið er úrskurður dómsmálaráðuneytisins um að Lesa meira

Vigdís: Yfirkjörstjórn hundsaði viðvaranir Persónuverndar og dómsmálaráðuneytisins fyrir kosningar

Vigdís: Yfirkjörstjórn hundsaði viðvaranir Persónuverndar og dómsmálaráðuneytisins fyrir kosningar

Eyjan
02.07.2019

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur kært úrskurð kjörnefndar, sem skipuð var af sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og komst að því að kæra Vigdísar á framkvæmd borgarstjórnarkosninganna á síðasta ári hafi borist of seint og kærunni því vísað frá. Málið snýst um aðgerðir Reykjavíkurborgar í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga í fyrra, þar sem ákveðnum hópum voru send hvatningarorð í Lesa meira

Kæru Vigdísar um ógildingu kosninga vísað frá: „Gríðarlegt áfall fyrir lýðræðið í landinu“

Kæru Vigdísar um ógildingu kosninga vísað frá: „Gríðarlegt áfall fyrir lýðræðið í landinu“

Eyjan
25.06.2019

Kæru Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins um ógildingu borgarstjórnarkosninga 2018, hefur verið vísað frá. Þetta er úrskurður kjörnefndar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Vigdís greinir frá þessu á samfélagsmiðlum: „Samkvæmt 93. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, er kærufrestur sjö dagar frá því að lýst er úrslitum kosninga. Nefndin vísar kæru minni frá á þessu tæknilega Lesa meira

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna starfslokasamninga 100 milljónir á átta árum: „Mikil sóun á almannafé og algjörlega óásættanlegt“

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna starfslokasamninga 100 milljónir á átta árum: „Mikil sóun á almannafé og algjörlega óásættanlegt“

Eyjan
21.06.2019

Í svari mannauðsdeildar Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, um starfslokasamninga borgarinnar frá 2011-2018, kemur í ljós að samtals voru gerðir 23 starfslokasamningar, og námu viðbótargreiðslur vegna þeirra rúmum 100 milljónum á tímabilinu. RÚV greinir frá. Í fyrra voru gerðir starfslokasamningar við fimm manns og er samanlögð upphæð samninganna 38 milljónir, eða 7.6 milljónir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af