fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Vetlanda

Þrír í lífshættu eftir hryðjuverkaárás í Svíþjóð

Þrír í lífshættu eftir hryðjuverkaárás í Svíþjóð

Pressan
04.03.2021

Þrír eru í lífshættu eftir meinta hryðjuverkaárás í Vetlanda í Svíþjóð í gær. Fimm til viðbótar eru særðir. Árásarmaðurinn var skotinn af lögreglunni en er ekki í lífshættu. Sænska ríkisútvarpið segir að lögreglunni hafi verið tilkynnt að ráðist hefði verið á fólki í Bangårdsgatan í Vetlanda um klukkan 15 í gær. Árásarmaðurinn var sagður vera vopnaður stunguvopni. Þremur mínútum eftir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af