Þorbjörg Sigríður skrifar: Verðbólguríkisstjórnin kastar inn handklæðinu
EyjanNú liggur endanleg útgáfa fjármálaáætlunar fyrir. Hún stendur óbreytt frá því að hún var lögð fram í vor. Þrátt fyrir þunga ágjöf og merkilega samhljóða gagnrýni frá SA, ASÍ, BHM og fleirum er viðbragð ríkisstjórnarinnar lítið sem ekkert. Með því neitar ríkisstjórnin að vera hluti af lausninni og kastar inn handklæðinu í baráttunni við verðbólguna. Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Einbeitt aðgerðaleysi
EyjanFastir pennarÞeir tapa mestu sem valda minnstu. Það er leiðarstefið í íslenskri hagstjórn, sem að öðru leyti gengur út á það eitt að færa fjármagn frá almenningi yfir til efnafólks. Til þess er einmitt krónan. Í meira en mannsaldur hefur það verið hlutverk hennar að sveifla hagkerfinu svo landsmenn standa ráðvilltir eftir – og vita ekki Lesa meira
Dregur úr verðbólgu milli mánaða – vextir Seðlabankans valda verðbólgu og húsnæðisskorti
EyjanSvo virðist sem háir vextir Seðlabanka Íslands standi nú í vegi fyrir því að verðbólga hjaðni hér á landi á sambærilegan hátt og í öðrum löndum sem ekki hafa beitt vaxtatækinu af jafn mikilli grimmd og Seðlabanki Íslands. Ársverðbólgan lækkar milli mánaða, er 9,5 prósent í maí en var 9,9 prósent í apríl. Vísitala neysluverðs Lesa meira
Dregur úr hagvexti en verðbólgan áfram þrálát samkvæmt nýrri hagspá ASÍ
EyjanSamkvæmt nýrri hagspá ASÍ er útlit fyrir 3,1 prósenta hagvöxt á þessu ári en þráláta verðbólgu. Ný hagspá hagfræði- og greiningarsviðs Alþýðusambands Íslands gerir ráð fyrir að hægja muni á þeim mikla hagvexti sem einkennt hefur hagkerfið á þessu ári og því næsta. Mikill hagvöxtur síðasta árs var einkum drifinn áfram af einkaneyslu og bata Lesa meira
Bjarni segir að hægt sé að ná kjarasamningum og vill enn selja hlut ríkisins í viðskiptabönkunum
EyjanBjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að ágætar hagvaxtarhorfur séu hér á landi og kaupmáttur heimilanna sé sterkur. Vel sé hægt að landa kjarasamningum og segist hann sannfærður um að þeir sem beri ábyrgð á samningagerðinni geti náð saman. Þetta kemur fram í viðtali við Bjarna í Dagmálum Morgunblaðsins. Bjarni segir meðal annars að landsmenn geti vel Lesa meira
Enn eykst kaupmáttur – Mikilvægt að verja árangur síðustu ára segir fjármálaráðherra
EyjanMiðað við það sem kemur fram í tölum frá Hagstofunni jókst kaupmáttur frá júní 2019 til júní 2020. Á þessu tíma hækkaði launavísitalan um 7% en á sama tíma hækkaði vísitala neysluverðs um 2,6%. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að verkefni ríkisstjórnarinnar sé að verja kaupmátt fólks í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira