fbpx
Mánudagur 28.nóvember 2022

Veitingastaður

Þrír nýir staðir opna hjá Lemon

Þrír nýir staðir opna hjá Lemon

Matur
Fyrir 3 vikum

Veitingastaðurinn Lemon heldur áfram blómstra og framundan er opnun fleiri nýrra staða. Lemon undirritaði á dögunum samning við Hagkaup um opnun þriggja nýrra staða í verslunum Hagkaups. Lemon er skyndibitastaður sem sérhæfir sig í hollum samlokum og ferskum djúsum. Staðirnir hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og með nýju stöðunum í Hagkaup verða Lemon staðirnir Lesa meira

Óhefðbundin matargerð í forgrunni á Brút

Óhefðbundin matargerð í forgrunni á Brút

Fókus
11.10.2022

Í þættinum Matur og Heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar líka veitingastaðinn Brút sem er hinu fræga Eimskipshúsi á einstaklega fallegum stað í hjarta miðborgarinnar. Veitingastaðurinn Brút opnaði síðastliðið haust eins og áður sagði í hinu sögufræga Eimskipshúsi við Pósthússtræti 2 og hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir sérstöðu sína í matargerðinni. Á bak Lesa meira

Veitingastaðurinn Ráðagerði á Seltjarnarnesi lyftistöng fyrir bæjarfélagið

Veitingastaðurinn Ráðagerði á Seltjarnarnesi lyftistöng fyrir bæjarfélagið

Fókus
11.10.2022

Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar meðal annars nýjan veitingastað sem opnaði sumar á Seltjarnarnesi í Ráðagerði í sögufrægu húsi í sveitarfélaginu sem ber sama nafn, Ráðagerði. Að veitingastaðnum standa þeir Gísli Björnsson, Jón Ágúst Hreinsson og Viktor Már Kristjánsson.   Lóðin sem húsið stendur á, á sér langa sögu, allt Lesa meira

Heillaðist af bjórbaðamenningunni í Tékklandi og opnaði Bjórböðin

Heillaðist af bjórbaðamenningunni í Tékklandi og opnaði Bjórböðin

Fókus
23.08.2022

Í þættinum Matur og Heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar hin margrómuðu Bjórböð og Bruggsmiðjuna Kalda á Árskógsströnd sem tilheyrir Dalvíkurbyggð. Bjórböðin eru hluti af starfsemi Bruggsmiðjunnar Kalda á Árskógssandi sem stofnuð var árið 2006 af hjónunum Agnesi Önnu Sigurðardóttur og Ólafi Þresti Ólafssyni. Sagan um úrræðagóðu hjónin á Árskógssandi sem veita fjölda manns vinnu Lesa meira

Veitingastaðurinn Héðinn Kitchen & Bar áfram í alþjóðlegum verðlaunaflokki

Veitingastaðurinn Héðinn Kitchen & Bar áfram í alþjóðlegum verðlaunaflokki

Matur
18.08.2022

Veitingastaðurinn Héðinn Kitchen & Bar komst áfram í flokknum “Hönnun veitingastaða í sögulegu húsnæði“” hjá Restaurant and Bar Design Awards, en Héðinn Kitchen & Bar er staðsettur í sama húsnæði sem áður hýsti stálsmiðjuna Héðinn samkvæmt nýrri frétt á vef Fréttablaðsins. Stálsmiðjan Héðinn hefur flutt í Hafnarfjörð en veitingastaðurinn ber áfram nafnið í þessu sögufræga húsi Lesa meira

Eliza Reid forsetafrú fagnaði opnun Borg Restaurant með butlernum

Eliza Reid forsetafrú fagnaði opnun Borg Restaurant með butlernum

Matur
29.04.2022

Veitingastaðurinn Borg Restaurant opnar í kvöld, eftir gagngerar endurbætur þar sem tignarleikinn hefur verið hafður í forgrunni. Af því tilefni var haldið opnunarhóf í gærkvöldi og fjölmargir góðir gestir komu og fögnuðu endurvakningu Borgarinnar. Það var óneitanlega mikil stemning í loftinu og Borgin iðaði af lífi á ný. Boðið var upp glæsilegar veitingar, úr smiðju Lesa meira

212 Bar & Bistro slær í gegn í Urriðaholtinu

212 Bar & Bistro slær í gegn í Urriðaholtinu

Matur
18.02.2022

Matar- og menningarflóran blómstrar á Íslandi sem aldrei fyrr. Nú hafa bæst við flóruna nokkrir veitingastaðir í úthverfum höfuðborgarinnar við mikinn fögnuð úthverfisíbúana enda kærkomið að geta farið út að borða í sínu hverfi. Eins og fram kemur í Fréttablaðinu opnaði nýverið nýr og glæsilegur bar og veitingastaður, 212 – Bar & Bistro í Urriðaholti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af