Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Kólnun í hagkerfinu og neikvæðar væntingar atvinnulífsins styðja við vaxtalækkun í ágúst
Eyjan24.07.2024
Skýr merki eru komin fram um kólnun í íslenska hagkerfinu og væntingar í atvinnulífinu til eftirspurnar eftir starfsfólki og tekjuvöxt hafa stórlega minnkað milli ára. Þegar við þetta bætist að margt bendir nú til þess að erlendum ferðamönnum fækki á milli ára telur Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, að ástæða sé til að hefja vaxtalækkunarferli Lesa meira