Þorsteinn Pálsson skrifar: Ýmislegt stórt mun gerast
EyjanFastir pennar„Á komandi kjörtímabili mun ýmislegt stórt gerast í ytri aðstæðum sem mun mögulega hafa veruleg áhrif á íslenskt samfélag.“ Þetta er tilvitnun í ummæli Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í fréttum RÚV í byrjun vikunnar. Fyrir margra hluta sakir eru þau verð eftirtektar. Ein sök er sú að hún reyndist farsæl í utanríkisráðuneytinu og tók Lesa meira
Írar saka Íslendinga um rányrkju á makríl – Óttast að íslenskum skipum verði hleypt í lögsöguna
EyjanHagsmunasamtök írskra sjávarútvegsfyrirtækja, IFPO, saka Íslendinga um rányrkju á makríl. Veiðin sé langt yfir sjálfbærnismörkum stofnsins. Við sjávarútvegsmiðilinn Seafoodsource segir Aodh O´Donnell, framkvæmdastjóri IFPO, að Íslendingar hafi viljandi stundað ofveiði undanfarin tíu ár. Kvótinn sé þrefalt meiri en Írar setja sér. Á síðasta ársfjórðungi hafi Íslendingar landað 120 þúsund tonnum í norskum höfnum til að framleiða fiskimjöl. Írskir útgerðarmenn skjálfa Óformlegar viðræður eru Lesa meira
Ísland á meðal ríkja sem skrifuðu undir yfirlýsingu vegna Holodomor – Rússar noti enn þá mat sem vopn
FréttirÁ fimmtudag skrifuðu 55 ríki undir yfirlýsingu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna til að minnast að 90 ár eru liðin frá manngerðu hungursneyðinni Holodomor í Úkraínu. En hún var framin í valdatíð Jósefs Stalíns leiðtoga Sovétríkjanna. Flest ríkin sem skrifuðu undir yfirlýsinguna eru Evrópuríki og Evrópusambandið gerði það einnig. Einnig Bandaríkin, Kanada, Japan, Suður Kórea, Ástralía Lesa meira
Umdeildur sendiherra reyndi að fá íslensk stjórnvöld til að láta af stuðningi við Black Lives Matter
EyjanJeffrey Gunter, hinn óvinsæli fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna, greinir frá því að hann hafi farið fram á það að íslensk stjórnvöld hættu stuðningi við Black Lives Matter. Einnig að hann hafi neitað að styrkja Hinsegin daga. Gunter er núna að bjóða sig fram til að verða efni Repúblíkanaflokksins í kosningu um öldungadeildarsæti í fylkinu Nevada. Hann Lesa meira
Fósturforeldri palestínskra drengja segir hjásetu Íslands smánarblett – „Nánast í hvert skipti fáum við nýja andlátsfrétt“
FréttirFósturforeldri sem tók að sér fylgdarlausa drengi frá Palestínu segir það smánarblett á Íslandi að hafa ekki stutt við mannúðarvopnahlé á Gaza. Í hvert skipti sem samband næst við fjölskyldu og vini drengjanna á Gaza séu færðar andlátsfréttir af nákomnum. „Við höfum aldrei staðið í þessum sporum áður. Að vera með fólk í kringum sig sem er að Lesa meira
Cleverley fúll út af fundi Humza og Katrínar – Voru ekki með fylgdarmann
FréttirFundur Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og Humza Yousaf, fyrsta ráðherra Skotlands, í New York í síðasta mánuði fór öfugur ofan í utanríkisráðherra Bretlands. Yousaf var án fylgdarmanns frá breska utanríkisráðuneytinu. Greint er frá þessu í breska dagblaðinu The Telegraph. James Cleverly, utanríkisráðherra Bretlands, setti reglur í apríl síðastliðnum um að allir fundir ráðherra Skotlands með ráðherrum erlendra ríkja eða þjóðhöfðingjum þyrftu að vera skipulagðir af breska Lesa meira
Rússar hækka verð vegabréfsáritana frá Evrópu þó enginn vilji koma
FréttirRússneska þingið hefur samþykkt frumvarp utanríkisráðuneytisins um að hækka verð á vegabréfsáritunum frá borgurum ESB og EFTA. Þetta er svar við ákvörðun Evrópuríkja um að rifta öllum samningum við Rússa um einfaldar áritanir. Samkvæmt frumvarpinu munu áritanir nú kosta á bilinu 7 til 43 þúsund krónur. Fer það eftir því hversu mikið liggur á að Lesa meira
Tælenska þingið sendir Íslandi tóninn og kærir Ara – „Hann benti á mig eins og ég væri svín eða hundur“
FréttirHeimsókn tælenska þingmannsins Porntip Rojanasunan í síðasta mánuði virðist ætla að draga dilk á eftir sér. Formaður þingnefndar í Tælandi hyggst senda íslensku ríkisstjórninni kvörtun vegna þess að Rojanasunan var vikið af veitingastaðnum Tokyo Sushi í Kópavogi. Þá verður yfirkokkurinn kærður. Eins og DV greindi frá í gær var Íslandsferð þingmannsins ansi skrautleg. Bæði þurfti Lesa meira
Mikill meirihluti vill kjósa um ESB aðild – Sjálfstæðismenn og Miðflokksmenn skera sig úr
FréttirRúmlega 57 prósent aðspurðra í nýrri könnun vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsaðild Íslands. Innan við 19 prósent eru andvíg og tæplega 24 prósent hafa ekki skoðun á málinu. Af þeim sem hafa skoðun á málinu vilja því 75 prósent kjósa um aðild. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Maskína gerði fyrir Lesa meira
Íslendingur í kosningaeftirliti Rússa á hernumdu svæði – Gæti orðið fyrir þvingunum
FréttirÍslendingur tekur þátt í kosningaeftirliti hjá Rússum í hernumda hluta Kherson héraðs. Þetta segir Marina Sakaróva, yfirmaður kjörnefndar héraðsins. Íslensk stjórnvöld sendu engan fulltrúa og fordæma allar gervikosningar á hernumdum svæðum. „Alþjóðlegir sérfræðingar frá Brasilíu, Indlandi, Íslandi, Spáni, Mósambík og Hollands eru að koma til okkar,“ sagði Sakaróva við rússneska ríkisfjölmiðilinn Tass í gær. Sagði hún að framkvæmd kosningabaráttunnar væri krefjandi en að sérfræðingarnir Lesa meira