fbpx
Mánudagur 15.apríl 2024

Úkraína

Klitschko segir Zelensky vera á útleið

Klitschko segir Zelensky vera á útleið

Fréttir
04.12.2023

Vitali Klitschko, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, í þungavigt, og núverandi borgarstjóri í Kyiv höfuðborg Úkraínu virðist búinn að missa að einhverju leyti trúnna á Volodymyr Zelenskyy forseta Úkraínu. Klitschko segir að forsetanum hafi mistekist að leiða Úkraínu á stríðstímum með árangursríkum hætti og að það muni brátt kosta hann embættið. Klitschko sagði í viðtali við Lesa meira

Ísland á meðal ríkja sem skrifuðu undir yfirlýsingu vegna Holodomor – Rússar noti enn þá mat sem vopn

Ísland á meðal ríkja sem skrifuðu undir yfirlýsingu vegna Holodomor – Rússar noti enn þá mat sem vopn

Fréttir
27.11.2023

Á fimmtudag skrifuðu 55 ríki undir yfirlýsingu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna til að minnast að 90 ár eru liðin frá manngerðu hungursneyðinni Holodomor í Úkraínu. En hún var framin í valdatíð Jósefs Stalíns leiðtoga Sovétríkjanna. Flest ríkin sem skrifuðu undir yfirlýsinguna eru Evrópuríki og Evrópusambandið gerði það einnig. Einnig Bandaríkin, Kanada, Japan, Suður Kórea, Ástralía Lesa meira

Ætlar að bjóða sig fram á móti Pútín

Ætlar að bjóða sig fram á móti Pútín

Fréttir
20.11.2023

Greint er frá því í fjölmiðlum víða um heim að Vladimir Pútín forseti Rússlands megi eiga von á mótframboði í forsetakosningum sem standa fyrir dyrum í mars á næsta ári. Reuters greinir frá því að hinn mjög svo þjóðernissinnaði Igor Girkin, sem styður eindregið stríðsreksturinn gegn Úkraínu, segist vilja bjóða sig fram á móti Pútín. Lesa meira

Þetta var fyrsta embættisverk Bjarna Benediktssonar í embætti utanríkisráðherra

Þetta var fyrsta embættisverk Bjarna Benediktssonar í embætti utanríkisráðherra

Eyjan
19.10.2023

Eins og kunnugt er lét Bjarni Benediktsson af embætti fjármálaráðherra um síðustu helgi og tók við embætti utanríkisráðherra þess í stað. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram hvert fyrsta verk Bjarna í embætti utanríkisráðherra en hann innti það af hendi í gær. Fyrsta verkið var símafundur með Dmytro Kuleba utanríkisráðherra Úkraínu. Í tilkynningu ráðuneytisins kemur Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Friðarstillir

Svarthöfði skrifar: Friðarstillir

EyjanFastir pennar
11.10.2023

Um fátt er meira rætt en nýorðnar vendingar á stjórnmálasviðinu. Nú er sú sérkennilega staða upp runninn að formaður Sjálfstæðisflokksins hefur sagt af sér sem fjármálaráðherra – en hyggst verða ráðherra á ný um helgina, eftir því sem Svarthöfða sýnist best. Það er nýstárlegt í alþjóðlegu samhengi að stjórnmálamaður og formaður í stjórnarflokki telji einboðið Lesa meira

Erna og Konráð í kosningaeftirliti fyrir Rússa í Kherson – „Íslenskar kosningar ekki öruggar“

Erna og Konráð í kosningaeftirliti fyrir Rússa í Kherson – „Íslenskar kosningar ekki öruggar“

Fréttir
13.09.2023

Blaðakonan Erna Ýr Öldudóttir og meindýraeyðirinn Konráð Magnússon eru Íslendingarnir sem störfuðu fyrir Rússa við kosningaeftirlit í Kherson um helgina. Kosningarnar hafa verið fordæmdar af vestrænum stjórnvöldum og sagt er að kosningaeftirlitsmenn gætu átt þvinganir yfir höfði sér. DV hafði áður greint frá því að að minnsta kosti einni Íslendingur sinnti eftirliti fyrir Rússa en þá lágu Lesa meira

Íslendingur í kosningaeftirliti Rússa á hernumdu svæði – Gæti orðið fyrir þvingunum

Íslendingur í kosningaeftirliti Rússa á hernumdu svæði – Gæti orðið fyrir þvingunum

Fréttir
08.09.2023

Íslendingur tekur þátt í kosningaeftirliti hjá Rússum í hernumda hluta Kherson héraðs. Þetta segir Marina Sakaróva, yfirmaður kjörnefndar héraðsins. Íslensk stjórnvöld sendu engan fulltrúa og fordæma allar gervikosningar á hernumdum svæðum. „Alþjóðlegir sérfræðingar frá Brasilíu, Indlandi, Íslandi, Spáni, Mósambík og Hollands eru að koma til okkar,“ sagði Sakaróva við rússneska ríkisfjölmiðilinn Tass í gær. Sagði hún að framkvæmd kosningabaráttunnar væri krefjandi en að sérfræðingarnir Lesa meira

Úkraína færir jólin

Úkraína færir jólin

Fréttir
29.07.2023

Úkraínska þingið samþykkti fyrr í þessum mánuði lög um að dagsetningu jólanna í landinu verði breytt. Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu undirritaði lögin í gær og því er ekkert að vanbúnaði að lögin geti tekið gildi. CNN greinir frá. Áður fylgdi Úkraína hefðum rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar og var jóladagur í báðum löndum 7. janúar. Framvegis mun hins Lesa meira

Úkraínumenn gerðu árás á brúna milli Krím og Rússlands – „Næturgali, minn kæri bróðir“

Úkraínumenn gerðu árás á brúna milli Krím og Rússlands – „Næturgali, minn kæri bróðir“

Fréttir
17.07.2023

Fjölmiðlar víða um heim greindu frá því í morgun að tvær sprengingar hefðu orðið á brúnni yfir Kerch sund sem skilur að Krímskaga og Rússland en eins og kunnugt er innlimuðu Rússar skagann, sem tilheyrði Úkraínu, árið 2014. Brúin er eina vegtengingin milli Rússlands og skagans og bæði bílar og lestir fara þar yfir. CNN Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Múrar falla

Thomas Möller skrifar: Múrar falla

Eyjan
19.06.2023

Á námsárum mínum í Berlín bárust reglulega fréttir af flótta Austur Þjóðverja undir, yfir eða gegnum múrinn. Jafnóðum voru gerðar ráðstafanir til að gera flóttaleiðina ómögulega. Svo féll múrinn. Mér datt þetta í hug þegar umræðan um Úkraínukjúklingana var í gangi. Kjúklingaiðnaðurinn á Íslandi býr innan öflugs múrs verndartolla og kvótauppboðskerfis auk fjarlægðarverndar gegn innflutningi. Nýlega opnaðist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af