fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Úkraína

Rússneskar hersveitir sendar að landamærum Úkraínu – Hvað ætlar Pútín að gera?

Rússneskar hersveitir sendar að landamærum Úkraínu – Hvað ætlar Pútín að gera?

Pressan
09.04.2021

Rússar hafa að undanförnu sent fleiri hersveitir að landamærunum við Úkraínu en þar hafa átök staðið yfir síðustu sjö árin. Ekki er vitað hvað Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, ætlar sér en sumir óttast að átökin í austurhluta Úkraínu muni nú færast yfir í stríð á milli Rússlands og Úkraínu. Aðrir telja að Pútín sé að láta reyna á Joe Biden, Bandaríkjaforseta, til Lesa meira

Úkraína hættir við þátttöku í Eurovision

Úkraína hættir við þátttöku í Eurovision

Pressan
28.02.2019

Úkraínska ríkissjónvarpið hefur ákveðið að hætta við þátttöku í Eurovision í Ísrael í maí. Ástæðan eru deilur á milli sigurvegara úkraínsku undankeppninnar og ríkissjónvarpsins. Talsmaður ríkissjónvarpsins segir að undankeppnin í ár hafi vakið athygli á kerfisbundnum vandamálum tónlistariðnaðarins í landinu þar sem margir listamenn hafi tengsl við árásargjarnt ríki, (þar er átt við Rússa, innskot Lesa meira

Ætla Rússar að ráðast á Úkraínu? Miklir liðsflutningar við landamærin

Ætla Rússar að ráðast á Úkraínu? Miklir liðsflutningar við landamærin

Pressan
30.11.2018

Spennan á milli Rússlands og Úkraínu hefur farið vaxandi að undanförnu eftir að Rússar hertóku þrjú úkraínsk herskip og handtóku 20 manna áhafnir þeirra. Petro Porosjenki, forseti Úkraínu, segir að hertakan hafi verið fyrsta skref Rússa að innrás í Úkraínu. Hann segir að rússneski herinn hafi nú sent mikinn liðsafla að landamærum ríkjanna. Hertaka skipanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af