fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

trúarbrögð

Fastan íslenskra múslima sú lengsta – 16 klukkutímar og 44 mínútur

Fastan íslenskra múslima sú lengsta – 16 klukkutímar og 44 mínútur

Fréttir
14.03.2024

Fasta íslenskra múslima á ramadan er sú lengsta í heiminum. Er það vegna hinnar norðlægu legu landsins og að dagsljósið vari svo lengi á hverjum sólarhring á sumrin. Í ár hófst fastan þann 10. mars og stendur yfir til 8. apríl, sem er fyrr en oft áður. Stundum stendur hún fram í júní. Þennan tíma Lesa meira

Kristinn vill bjarga heiminum með efahyggju – „Við höfum tilhneigingu til að mynda okkur heimsmyndir sem eru stífar og brothættar“

Kristinn vill bjarga heiminum með efahyggju – „Við höfum tilhneigingu til að mynda okkur heimsmyndir sem eru stífar og brothættar“

Fókus
09.03.2024

Nú hefur um nokkurt skeið verið fjallað af miklum móð um heimspeki og trúarbrögð í spjallþættinum Heimsmyndir á Samstöðinni. Þáttastjórnandi er heimspekingurinn Kristinn Theodórsson. DV náði tali af manninum og spurði hann út í þáttinn og hvað hann meini með að hann ætli að bjarga heiminum. „Ég er miðaldra heimilisfaðir sem kláraði loksins BA nám Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Kirkjan okkar, Ísland

Steinunn Ólína skrifar: Kirkjan okkar, Ísland

EyjanFastir pennar
01.03.2024

Mörgum var misboðið sem sáu Kveik sem fjallaði um níðingslegt blóðmerahald á Íslandi. Stutt er síðan nærmyndir af afskræmdum og þjáðum löxum prýddu forsíðurnar. Mann sundlar yfir meðferðinni á skepnunum og af henni að dæma er fráleitt að halda því fram að við séum siðmenntuð þjóð. Að þrautpína dýr til að ávaxta pund sitt er Lesa meira

Danmörk – Feðgar myrtu móðurina því hún var ekki sanntrúaður múslimi

Danmörk – Feðgar myrtu móðurina því hún var ekki sanntrúaður múslimi

Pressan
10.09.2021

Fimmtudagsmorgun einn í september á síðasta ári var 44 ára kona myrt í Randers á Jótlandi í Danmörku. Hún var stungin margoft í höfuð, háls og víða í líkamann og var sonur hennar að verki. Sonurinn sem var 17 ára þegar þetta gerðist var ekki einn að verki samkvæmt því sem kemur fram í ákæru vegna málsins. Lesa meira

Segja að kristni eigi undir högg að sækja í Bandaríkjunum – „Ofnæmisviðbrögð við trúuðum hægrimönnum“

Segja að kristni eigi undir högg að sækja í Bandaríkjunum – „Ofnæmisviðbrögð við trúuðum hægrimönnum“

Pressan
11.04.2021

Sífellt færri Bandaríkjamenn sækja kirkju og meðal þess sem veldur því eru hægrimenn sem telja sig kristna og gera mikið úr kristinni trú sinni. Tæplega helmingur þjóðarinnar er skráður í trúarsöfnuði en trúarbrögð, sérstaklega kristni, hafa enn sterk ítök í stjórnmálum, sérstaklega þar sem sífellt fleiri Demókratar snúa baki við trúarbrögðum. Tæplega 47% þjóðarinnar eru Lesa meira

Fordæma pakistönsk stjórnvöld – 12 ára dóttir þeirra var neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott

Fordæma pakistönsk stjórnvöld – 12 ára dóttir þeirra var neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott

Pressan
12.02.2021

Fjölskylda 12 ára pakistanskrar stúlku fordæmir aðgerðaleysi yfirvalda sem neita að aðhafast neitt í máli stúlkunnar. Hún var numin á brott og hlekkjuð í fjósi í rúmlega sex mánuði eftir að hafa verið neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott. Málið er er eitt margra mála, sem snúast um þvinganir gagnvart stúlkum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe