fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

tilraun

Grunnskólanemi fær bætur eftir að tilraun í efnafræðitíma fór úr böndunum

Grunnskólanemi fær bætur eftir að tilraun í efnafræðitíma fór úr böndunum

Fréttir
01.03.2024

Landsréttur kvað fyrr í dag upp dóm í máli stúlku sem var nemi í grunnskóla gegn Vátryggingafélagi Íslands. Stúlkan fékk brunasár eftir að samnemandi hennar hellti etanóli yfir efnafræðitilraun sem þau voru að vinna að undir handleiðslu kennara síns. Tryggingafélagið neitaði að greiða stúlkunni bætur úr ábyrgðartryggingu skólans á þeim grundvelli að kennarinn eða annað Lesa meira

NASA auglýsir eftir fólki sem vill „búa“ á Mars

NASA auglýsir eftir fólki sem vill „búa“ á Mars

Pressan
11.08.2021

Bandaríska geimferðastofnunin NASA leitar nú að sjálfboðaliðum til að búa í Mars Dune Alpha sem er 1.700 fermetra stórt hús, hannað til að vera sett upp á Mars. Sjálfboðaliðarnir munu fá greitt fyrir þátttökuna og þurfa ekki að fara til Mars. Húsið er búið til með þrívíddarprentara og er í byggingu við Johnson Space Center í Houston í Texas. Markmiðið með dvölinni í húsinu er Lesa meira

Smita sjálfboðaliða viljandi af kórónuveirunni

Smita sjálfboðaliða viljandi af kórónuveirunni

Pressan
24.09.2020

Breskir sjálfboðaliðar verða vísvitandi sýktir af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, í tengslum við rannsókn á hvort aukaverkanir fylgi bóluefni gegn henni. Þátttakendurnir verða fyrst sprautaðir með bóluefni og um mánuði síðar verða þeir sýktir af Sars-Cov-2 veirunni sem er kórónuveiran sem herjar á heimsbyggðina þessi misserin. Sky skýrir frá þessu. Tilraunin hefst í janúar en það eru bresk Lesa meira

Nýtt úrræði í baráttunni við mýflugur – Vara við „Jurrassic Park tilraun“

Nýtt úrræði í baráttunni við mýflugur – Vara við „Jurrassic Park tilraun“

Pressan
31.08.2020

Yfirvöld í Flórída hafa veitt heimild til að 750 milljónum erfðabreyttra mýflugna verði sleppt lausum í ríkinu. Markmiðið með þessu er að draga úr fjölda mýflugna sem bera sjúkdóma á borð við zikaveiruna og beinbrunasótt með sér. BBC skýrir frá þessu. Segir miðillinn að umhverfisverndarsamtök séu allt annað en sátt við þetta. Þau vara við ófyrirséðum afleiðingum á Lesa meira

Popptónleikar eiga að þjóna hlutverki smittilraunar

Popptónleikar eiga að þjóna hlutverki smittilraunar

Pressan
04.08.2020

Fjölmennar og sveittar samkomur mörg þúsund manns, eins og popp- og rokktónleikar, hafa verið bannaðar að undanförnu vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ástæðan er smithættan sem fylgir því að mörg þúsund manns koma saman til að skemmta sér. En nú ætla þýskir vísindamenn að efna til tónleika í Leipzig Arena þann 22. ágúst og hafa boðið 4.200 heilbrigðum mönnum og konum á Lesa meira

Tilraunir með bóluefni gegn kórónuveirunni eru komnar á lokastig

Tilraunir með bóluefni gegn kórónuveirunni eru komnar á lokastig

Pressan
16.07.2020

Bandaríska lyfjafyrirtækið Moderna er komið langt áleiðis við þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni. Þann 27. júlí hefst þriðja stig tilrauna með bóluefnið en þá verður byrjað að fá 30.000 sjálfboðaliða til að taka þátt í tilrauninni. Helmingur þeirra verður sprautaður með bóluefninu en hinn með lyfleysu. Fyrri stig þróunar bóluefnisins hafa lofað góðu og því er Lesa meira

Ný meðferð við COVID-19 – Hverfur jafnvel á einum sólarhring úr líkamanum

Ný meðferð við COVID-19 – Hverfur jafnvel á einum sólarhring úr líkamanum

Pressan
25.06.2020

Tilraunir með að gefa fólki, sem er smitað af COVID-19, blóðvökva hafa lofað góðu. Þá er blóðvökvi tekin úr fólki, sem hefur náð sér af slíku smiti, og gefin veiku fólki. Dæmi er um að tekist hafi að vinna bug á smiti á einum sólarhring. Það eru sænskir vísindamenn sem standa að tilrauninni. „Við sjáum Lesa meira

Hefja tilraunir með bóluefni gegn COVID-19 á fólki á morgun

Hefja tilraunir með bóluefni gegn COVID-19 á fólki á morgun

Pressan
22.04.2020

Vísindamenn við Oxfordháskólann í Bretlandi hefja á morgun tilraunir á fólki með bóluefni gegn COVID-19. Matt Hancock heilbrigðisráðherra segir að 500 sjálfboðaliðar muni taka þátt í prófununum. Vísindamennirnir, sem hafa þróað bóluefnið, telja 80 prósent líkur á að það virki. Hancock segir að þróun bóluefnis séu „óörugg vísindi“ en nú séu tveir hópar vísindamanna í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af