fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Þriðji orkupakkinn

Hafnar því að norskur dómur sé kjaftshögg fyrir orkupakkaandstæðinga – „Ísland er ekki með sæstreng“

Hafnar því að norskur dómur sé kjaftshögg fyrir orkupakkaandstæðinga – „Ísland er ekki með sæstreng“

Eyjan
01.11.2023

Eyjólfur Ármannsson, formaður samtakanna Orkan okkar, er ekki sammála þeim sem segja nýjan hæstaréttardóm í Noregi áfall fyrir málstaðinn. Hæstiréttur Noregs úrskurðaði að þriðji orkupakkinn væri minniháttar inngrip sem fæli ekki í sér fullveldisafsal. „Ísland er ekki tengt. Ísland er ekki með sæstreng,“ segir Eyjólfur, sem jafn framt er þingmaður Flokks fólksins. „Baráttan er öðruvísi Lesa meira

Þórdís þvertekur fyrir sæstreng og sakar Viljann um að segja ósatt– „Ég var ekki að boða neitt slíkt“

Þórdís þvertekur fyrir sæstreng og sakar Viljann um að segja ósatt– „Ég var ekki að boða neitt slíkt“

Eyjan
17.02.2020

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðarráðherra, segist ekki hafa boða neina stefnubreytingu í Víglínunni á Stöð 2 í gær er hún ræddi um möguleikann á því að selja raforku í gegnum sæstreng. Hún segist hafa tekið eftir því að menn hafi hlaupið upp til handa og fóta eftir viðtalið, en ítrekar að hún hafi ekki verið Lesa meira

Viðsnúningur landsmanna í afstöðu til þriðja orkupakkans – Kjósendur Miðflokksins með mestar áhyggjur

Viðsnúningur landsmanna í afstöðu til þriðja orkupakkans – Kjósendur Miðflokksins með mestar áhyggjur

Eyjan
23.10.2019

Helmingur landsmanna segist hafa litlar eða engar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakka ESB á hagsmuni þjóðarinnar en um þriðjungur hefur miklar áhyggjur. Þetta kemur fram í könnun MMR sem framkvæmd var dagana 9. – 16. september 2019. Alls kváðust 22% hafa mjög miklar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans, 12% kváðust hafa frekar miklar áhyggjur, 16% Lesa meira

Neita að upplýsa um kostnað og Vilhjálmur Birgis er brjálaður – „Hver gaf Landsvirkjun leyfi?!“

Neita að upplýsa um kostnað og Vilhjálmur Birgis er brjálaður – „Hver gaf Landsvirkjun leyfi?!“

Eyjan
09.10.2019

„Er ekki rétt að byrja á því að spyrja hver gaf Landsvirkjun leyfi til að eyða jafnvel stórum upphæðum í að kanna undirbúning á lagningu á sæstreng til Íslands, sérstaklega í ljósi þess að nánast allir stjórnmálaflokkar hafa talað um að ekki standi til að leggja sæstreng hingað til lands?“ spyr Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Lesa meira

Sigmar og Þorsteinn ráðast á RÚV: „Hefur einfaldlega brugðist skyldu sinni“

Sigmar og Þorsteinn ráðast á RÚV: „Hefur einfaldlega brugðist skyldu sinni“

Eyjan
27.08.2019

Þeir Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins og Sigmar Vilhjálmsson, talsmaður FESK, fé­lags, eggja­-, svína- og kjúk­linga­bænda,  eru samstíga í gagnrýni sinni á RÚV í dag. Sigmar, sem barist hefur gegn innleiðingu OP3, segir á Facebook að RÚV hafi brugðist skyldu sinni varðandi umfjöllun um þriðja orkupakkann: „RÚV er mikilvæg stofnun á Íslandi. Það hefur lögbundinni skyldu Lesa meira

Segir orkupakkaákvörðun tekna af yfirvegun þrátt fyrir hræðsluáróður og lýðskrum

Segir orkupakkaákvörðun tekna af yfirvegun þrátt fyrir hræðsluáróður og lýðskrum

Eyjan
26.08.2019

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar,- og nýsköpunarráðherra og starfandi dómsmálaráðherra, fjallar um mikilvægi tilfinninga í stjórnmálaumræðunni í grein í Morgunblaðinu og kostuðum pistli á Facebook síðu sinni í gær. Hún segir þar meðal annars að gæði ákvarðana séu oft metin út frá hitastigi tilfinninga; ískalt mat sé vísun á góðar ákvarðanir, en ef þær Lesa meira

Elliði orðaður við formannsframboð: „Erum með mjög öflugan mann í brúnni“

Elliði orðaður við formannsframboð: „Erum með mjög öflugan mann í brúnni“

Eyjan
25.07.2019

Elliði Vignisson, bæjarstjóri  Ölfuss, hyggst ekki gefa kost á sér í formannskjör á landsfundi Sjálfstæðisflokksins á næsta ári. Hann ber fullt traust til Bjarna Benediktssonar, þrátt fyrir að vera á öndverðum meiði í orkupakkamálinu. Elliði staðfesti þetta við Eyjuna í dag. Elliði hefur lýst andstöðu sinni við innleiðingu þriðja orkupakkans í skrifum sínum undanfarið og Lesa meira

Birgir segir ekki „tilefni“ til almennrar atkvæðagreiðslu – Styrmir svarar um hæl

Birgir segir ekki „tilefni“ til almennrar atkvæðagreiðslu – Styrmir svarar um hæl

Eyjan
23.07.2019

Sú ólga sem ríkt hefur meðal grasrótar Sjálfstæðisflokksins um þriðja orkupakkann er sögð ná inn fyrir raðir þingflokksins einnig, að sögn Styrmis Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, sem hefur verið leiðandi í andstöðunni gegn innleiðingu orkupakkans. Hann hefur hvatt til þess að safnað verði undirskriftum til að knýja fram atkvæðagreiðslu, líkt og reglur flokksins heimili samkvæmt Lesa meira

Hallur fær bágt fyrir „skítabombu“ sína um Björn: „Menn geta sem sagt ekki verið kristnir ef þeir styðja orkupakkaræfillinn?“

Hallur fær bágt fyrir „skítabombu“ sína um Björn: „Menn geta sem sagt ekki verið kristnir ef þeir styðja orkupakkaræfillinn?“

Eyjan
22.07.2019

Fjölmiðlamaðurinn Hallur Hallsson fer mikinn á Facebook í færslu um þriðja orkupakkann í í gær. Pistlinum er beint gegn Birni Bjarnasyni, en þessir fyrrverandi skoðanabræður úr Sjálfstæðisflokknum greina nú á um þriðja orkupakkann; Björn er fylgjandi en Hallur á móti. Hallur leitar víða fanga í pistli sínum, allt frá Jesú Kristi til Davíðs Oddssonar, en Lesa meira

Björn segir skopmyndateiknara Morgunblaðsins ekkert fyndinn: „Áróður reistur á upplýsingafölsunum“

Björn segir skopmyndateiknara Morgunblaðsins ekkert fyndinn: „Áróður reistur á upplýsingafölsunum“

Eyjan
15.07.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins og einn ötulasti baráttumaðurinn fyrir innleiðingu þriðja orkupakkans, gagnrýnir skopmynd Morgunblaðsins í dag sem fjallar um lagningu sæstrengs að fengnu samþykki Alþingis. Ber pistill hans heitið „Áróður í stað fyndni.“ Björn segir að myndin þjóni þeim tilgangi að gera lítið úr hugmynd Haraldar Benediktssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um að efnt yrði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af