fbpx
Mánudagur 21.september 2020

Þriðji orkupakkinn

Simmi Vill: „Er ekki allt í lagi? ÞETTA ER STÓRMÁL“ -„Er þetta Viðreisn að þínu mati?“

Simmi Vill: „Er ekki allt í lagi? ÞETTA ER STÓRMÁL“ -„Er þetta Viðreisn að þínu mati?“

Eyjan
09.04.2019

Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður, er einn þeirra sem er á móti innleiðingu þriðja orkupakkans. Hann spyr Þorstein Víglundsson, þingmann Viðreisnar sem talað hefur fyrir innleiðingunni, um hver muni á endanum borga kostnaðinn sem fylgir stjórnsýslunni við innleiðinguna: „Þorsteinn Viglundsson þú talaðir um Neytendavernd á Bylgjan í morgun. Ein praktísk spurning. Hver verður kostnaður ríkisins við að sinna ACER og eftirliti Lesa meira

Þórdís Kolbrún gerir grín að Þorsteini: „Það vantaði bara þessi rök, hvað með börnin?“

Þórdís Kolbrún gerir grín að Þorsteini: „Það vantaði bara þessi rök, hvað með börnin?“

Eyjan
09.04.2019

Þeir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, tókust á um þriðja orkupakkann í Kastljósinu í gær, en þingsályktunartillaga Guðlaugs um málið var lagt fyrir Alþingi í gær. Málið mætir mikilli andstöðu hjá Miðflokknum og hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, líkt málinu við Icesave, sömu vinnubrögð væru stunduð af hálfu ríkisins í Lesa meira

Smári stóð við hliðina á Þorsteini og sakar hann um blekkingar: „Þetta veit hann að er algjörlega út í hött“

Smári stóð við hliðina á Þorsteini og sakar hann um blekkingar: „Þetta veit hann að er algjörlega út í hött“

Eyjan
08.04.2019

Smári McCarthy, þingmaður Pírata, lýsir því á Facebook hvernig Þorsteinn Sæmundsson svaraði spurningum RÚV í dag varðandi þriðja orkupakkann, sem lagður var fyrir þingið í dag. Segir Smári að Þorsteinn hafi vísvitandi spilað inn á „vanþekkingu fólks“ á ferlum Alþingis: „Ég stóð við hlið Þorsteins Sæmundssonar áðan, en báðir vorum við í viðtali við RÚV Lesa meira

Þorsteinn vill sæstreng: „Höfum miklu meiri hagsmuni af því að hámarka verð á raforku heldur en að halda því niðri“

Þorsteinn vill sæstreng: „Höfum miklu meiri hagsmuni af því að hámarka verð á raforku heldur en að halda því niðri“

Eyjan
08.04.2019

„Næsta vika mun fara í að ræða þriðja orkupakkann á Alþingi. Þar má eiga von á löngum en sjálfsagt ekkert of gáfulegum umræðum,“ segir Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar á Facebook í gær, en í dag klukkan 15 verður þriðji orkupakkinn lagður fyrir Alþingi. Þorsteinn er fylgjandi því að selja íslenska orku til meginlandsins og telur Lesa meira

Viðreisn og Samfylking vilja fá þriðja orkupakkann „hið snarasta“

Viðreisn og Samfylking vilja fá þriðja orkupakkann „hið snarasta“

Eyjan
05.03.2019

Formenn Viðreisnar og Samfylkingar, þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Logi Einarsson, hafa sent forsætisráðherra bréf þess efnis að mikilvægtsé að afgreiða frumvarp um innleiðingu þriðja orkupakkans hið snarasta, en því hefur ítrekað verið frestað. Þetta kemur fram á Facebook-síðum þeirra. „Rétt í þessu sendum við Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, forsætisráðherra bréf þar sem við minntum á Lesa meira

Sturluð samsæriskenning

Sturluð samsæriskenning

20.01.2019

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sætir nú ásökunum um kynferðislega áreitni frá ýmsum konum, þar á meðal dóttur sinni. Óvænt hefur hann fengið stuðning frá hægri popúlískum öflum sem tæpast gætu talist pólitískir samherjar hans. Hefur það verið nefnt að tímasetningin á ásökunum sé ekki tilviljun. Jón hafi nýlega talað gegn þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Svipað Lesa meira

Þriðji orkupakki ESB brýtur ekki gegn stjórnarskránni – Ef ruglinu er ætlað að hrinda ákveðinni atburðarás af stað eiga menn að gangast við því

Þriðji orkupakki ESB brýtur ekki gegn stjórnarskránni – Ef ruglinu er ætlað að hrinda ákveðinni atburðarás af stað eiga menn að gangast við því

Eyjan
16.11.2018

„Það er meiri háttar vá fyrir dyrum. Samþykki Alþingi innleiðingu á þriðja orkupakka Evrópusambandsins, sem væri brot á stjórnarskránni ef marka má málflutning síðustu vikna, mun Ísland afsala sér forræði á orkuauðlindum landsins og vera gert skylt að tengjast innri orkumarkaði ESB með lagningu sæstrengs með þeim afleiðingum að orkuverð til heimila og fyrirtækja snarhækkaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af