Barátta hennar skilaði árangri – „Ég var 15 ára, hann var 58 ára“
Pressan27.01.2021
„Hlustið á mig núna! Notið rödd mína með vaxandi fjölda radda sem ekki ætla að þegja,“ hrópaði Grace Tame, 26 ára, næstum á mánudaginn þegar hún var kjörin Ástrali ársins. Grace og önnur fórnarlömb nauðgana í Tasmaníu voru einmitt neydd til að þegja af því að lögin kváðu á um það. Þegar hún var 15 ára nauðgaði kennari í stúlknaskóla í Hobart, Lesa meira