fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024

Svarthöfði

Svarthöfði skrifar: Afmæli öldungs

Svarthöfði skrifar: Afmæli öldungs

EyjanFastir pennar
03.11.2023

Sjaldan hefur verið jafnríkt tilefni til að flagga og um þessar mundir því sjálft Morgunblaðið varð 110 ára í vikunni – og er þá átt við að flagga í heila stöng. Það segir sig sjálft að það er ekki á á hverjum degi sem innlendur einkarekinn miðill nær svo háum aldri eins og árar í Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Vík milli vina – þarf fleiri rútur?

Svarthöfði skrifar: Vík milli vina – þarf fleiri rútur?

EyjanFastir pennar
30.10.2023

Vart eru liðnar tvær vikur frá því formenn ríkisstjórnarflokkanna stóðu í ströngu í Eddu, húsi íslenskunnar, við að sannfæra sig og aðra um að stjórnarsamstarfið hefði hreinlega aldrei gengið betur og fyrrverandi fjármálaráðherra væri nú hreinn og hvítþveginn, líkast því sem tekið hefði hann skírn af hendi sjálfs Jóhannesar skírara, eftir að hann axlaði ábyrgð Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hvað hefur sjávarútvegurinn gert fyrir sægreifana?

Svarthöfði skrifar: Hvað hefur sjávarútvegurinn gert fyrir sægreifana?

EyjanFastir pennar
16.10.2023

Það hefur varla farið fram hjá nokkrum manni að félagsskapur útgerðarmanna stendur nú fyrir fundaherferð um landið. Víða verður komið, meira að segja á Egilsstöðum, en Svarthöfða rekur ekki minni til að þaðan sé stunduð útgerð, enda nokkuð umhendis. Fundirnir eru undir fyrirsögninni; „Hvað hefur sjávarútvegurinn gert fyrir þig?“ Svarthöfði játar að hafa verið hugsi Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Friðarstillir

Svarthöfði skrifar: Friðarstillir

EyjanFastir pennar
11.10.2023

Um fátt er meira rætt en nýorðnar vendingar á stjórnmálasviðinu. Nú er sú sérkennilega staða upp runninn að formaður Sjálfstæðisflokksins hefur sagt af sér sem fjármálaráðherra – en hyggst verða ráðherra á ný um helgina, eftir því sem Svarthöfða sýnist best. Það er nýstárlegt í alþjóðlegu samhengi að stjórnmálamaður og formaður í stjórnarflokki telji einboðið Lesa meira

Svarthöfði skrifar: „Skrifaðu flugvöll, Jón Magnússon“

Svarthöfði skrifar: „Skrifaðu flugvöll, Jón Magnússon“

EyjanFastir pennar
06.10.2023

Svarthöfði tekur ofan hatt sinni fyrir Kristrúnu Frostadóttur, sem nú hefur leitt Samfylkinguna í næstum ár, fyrir að hafa farið í fundaherferð um landið og haldið 40 opna fundi með kjósendum. Gott er til þess að vita að hinn nýi leiðtogi jafnaðarmanna skuli leggja áherslu á gott samband við kjósendur. Mættu leiðtogar fleiri stjórnmálaafla taka Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Stétt með stétt

Svarthöfði skrifar: Stétt með stétt

EyjanFastir pennar
29.09.2023

Svarthöfði horfir gjarnan löngunaraugum eftir glæsilegum rafbílum þar sem þeir bruna gljáfægðir og hljóðlausir eftir götum höfuðborgarinnar. Já, aldeilis væri nú munur að geta leyft sér að ferðast á milli staða á einni af þessum hljóðlausu drossíum. Nýlega áttaði Svarthöfði sig hins vegar á því að honum er tæpast ætlaður slíkur munaður – ekki í Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Sigríður eða séra Sigríður Dögg

Svarthöfði skrifar: Sigríður eða séra Sigríður Dögg

EyjanFastir pennar
19.09.2023

Svarthöfði er hugsi yfir herferð Páls Vilhjálmssonar kennara og eins konar ástmagar Morgunblaðsins gegn Sigríði Dögg Auðunsdóttur, fréttamanni Ríkisútvarpsins og formanni Blaðamannafélags Íslands. Hvað á það eiginlega að þýða að vera að hnýsast í prívatmál Sigríðar Daggar. Hún er jú formaður Blaðamannafélagsins og á sem slík að njóta friðhelgi, rétt eins og sendiherrar erlendra ríkja. Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Sleppa að veiða

Svarthöfði skrifar: Sleppa að veiða

EyjanFastir pennar
06.09.2023

Það er ekki örgrannt um að umræða um framhald hvalveiða hefur gnæft yfir önnur mál í þjóðfélagsumræðu undanfarið. Það er svo sem varla nema von. Hvalket og spik er eftirsótt víða um heim og slegist um hvern bita ef marka má harðfylgið sem fyrirsvarsmaður Hvals hefur uppi fyrir veiðunum. Á sveif með honum hefur svo heill stjórnmálaflokkur Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Sér Elliði bjarta framtíð fyrir Sjálfstæðisflokkinn?

Svarthöfði skrifar: Sér Elliði bjarta framtíð fyrir Sjálfstæðisflokkinn?

EyjanFastir pennar
29.08.2023

Svarthöfði rak upp stór augu í morgun þegar hann las það haft eftir Elliða Vignissyni, bæjarstjóra í Ölfusi og flokksráðsmanni í Sjálfstæðisflokknum, að hann tryði ekki öðru en að Sjálfstæðisflokkurinn á Alþingi myndi styðja vantrauststillögu á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, kæmi slík fram á þingi. Raunar sagðist Elliði reikna með því að Svandís segi af sér Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Refsivöndurinn

Svarthöfði skrifar: Refsivöndurinn

EyjanFastir pennar
19.08.2023

Verslunarmannafélag Reykjavíkur hefur ákveðið að færa aurana sína frá Íslandsbanka eitthvað annað. Ekki liggur fyrir hvert en bjóða á út viðskiptin. Í hádegisfréttum Ríkisins segir formaðurinn að umfangsmikil lögbrot bankans við sölu á smáræði í sjálfum sér verði að hafa afleiðingar og á þar líklega við að aurar verslunarmanna fari í rentu annars staðar en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af